Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fyrrverandi starfsmenn Indie Campers: „Þetta er svo mikið sukk og svínarí“

Fyrr­ver­andi starfs­menn portú­galska hús­bíla­fyr­ir­tæk­is­ins Indie Cam­pers segja að fyr­ir­tæk­ið greiði starfs­mönn­um ekki fyr­ir yf­ir­vinnu sem þeir starfa. Þeir leit­uðu til verka­lýðs­fé­lags í Reykja­nes­bæ með mál sín. Tveir af starfs­mönn­un­um segj­ast aldrei hafa unn­ið hjá álíka fyr­ir­tæki.

Fyrrverandi starfsmenn Indie Campers: „Þetta er svo mikið sukk og svínarí“
Segjast aldrei hafa upplifað annað eins Fyrrverandi starfsmenn Indie Campers segja slæmar sögur af fyrirtækinu IndieCampers og að það borgi til dæmis ekki yfirvinnu. Um er að ræða portúgalska húsbílaleigu sem hefur starfað hér á landi frá árinu 2018.

„Þeir borguðu ekki í lífeyrissjóð fyrir mig eða til stéttarfélagsins og launin rétt slefuðu í lágmarkslaun. Ég vona að fyrirtækinu verði lokað,“ segir Ian Stephenson, 54 ára gamall Englendingur, sem starfaði hjá portúgalska húsbílafyrirtækinu Indie Campers í einn mánuð í sumar. Ian hefur verið búsettur á Íslandi í 23 ár og starfað hjá mörgum fyrirtækjum í gegnum tíðina. „Ég hef unnið í ansi slæmum aðstæðum en aldrei kynnst annarri eins meðferð og hjá Indie Campers,“ segir Ian sem býr í Vogunum á Reykjanesi.  

Heimildin hefur fjallað um Indie Campers og þá staðreynd að bæði ASÍ og verkalýðsfélag í Reykjanesbæ hafa þurft að hafa ítrekuð afskipti af fyrirtækinu vegna brota á kjarasamningum.

Frásagnir fyrrverandi starfsmanna Indie Campers ríma við þær sögur sem verkalýðsfélögin segja af fyrirtækinu. 

Vilja fylgja portúgölskum lögum og reglum á Íslandi

Fyrrverandi stjórnandi Indie Campers á Íslandi, Portúgalinn …

Kjósa
48
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Kjarabrot í ferðaþjónustunni

Leitað til stéttarfélaga út af meintum kjarabrotum Tröllaferða
ViðskiptiKjarabrot í ferðaþjónustunni

Leit­að til stétt­ar­fé­laga út af meint­um kjara­brot­um Trölla­ferða

Starfs­menn ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæks­ins Trölla­ferða hafa leit­að til bæði VR og stétt­ar­fé­lags­ins Leið­sagn­ar, sem gæt­ir rétt­inda leið­sögu­manna. Gagn­rýni starfs­mann­anna bein­ist með­al ann­ars að því að þeir hafi ekki feng­ið laun sam­kvæmt kjara­samn­ingi og að þeim sé mein­að að vera í stétt­ar­fé­lagi.
Kvartanir  frá erlendum starfsmönnum Arctic Adventures hrannast upp
FréttirKjarabrot í ferðaþjónustunni

Kvart­an­ir frá er­lend­um starfs­mönn­um Arctic Advent­ur­es hrann­ast upp

Mað­ur frá Arg­entínu sem starf­aði hjá ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­inu Arctic And­vent­ur­es seg­ir að fyr­ir­tæk­ið komi fram við er­lent starfs­fólk eins og „skít“. Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir eru heilt yf­ir stærstu hlut­haf­ar Arctic ásamt fjár­fest­ing­ar­fé­lag­inu Stoð­um. Um tutt­ugu kjara­brota­mál vegna Arctic Advent­ur­es eru nú á borði Leið­sagn­ar, stétt­ar­fé­lags leið­sögu­manna.
Portúgalskt húsbílafyrirtæki brýtur á starfsmönnum: „Subbuskapur“
FréttirKjarabrot í ferðaþjónustunni

Portú­galskt hús­bíla­fyr­ir­tæki brýt­ur á starfs­mönn­um: „Subbuskap­ur“

Portú­galska húsa­bíla­fyr­ir­tæk­ið Indie Cam­pers hef­ur ver­ið stað­ið að því að brjóta gegn kjara­samn­ings­bundn­um rétt­ind­um starfs­manna sinna. Guð­björg Krist­munds­dótt­ir, formað­ur Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Kefla­vík­ur og ná­grenn­is, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið fylgi ekki kjara­samn­ing­um en von­ar að það byggi á þekk­ing­ar­leysi frek­ar en ein­beitt­um brota­vilja.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár