Fréttamál

Kjarabrot í ferðaþjónustunni

Greinar

Leitað til stéttarfélaga út af meintum kjarabrotum Tröllaferða
ViðskiptiKjarabrot í ferðaþjónustunni

Leit­að til stétt­ar­fé­laga út af meint­um kjara­brot­um Trölla­ferða

Starfs­menn ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæks­ins Trölla­ferða hafa leit­að til bæði VR og stétt­ar­fé­lags­ins Leið­sagn­ar, sem gæt­ir rétt­inda leið­sögu­manna. Gagn­rýni starfs­mann­anna bein­ist með­al ann­ars að því að þeir hafi ekki feng­ið laun sam­kvæmt kjara­samn­ingi og að þeim sé mein­að að vera í stétt­ar­fé­lagi.
Kvartanir  frá erlendum starfsmönnum Arctic Adventures hrannast upp
FréttirKjarabrot í ferðaþjónustunni

Kvart­an­ir frá er­lend­um starfs­mönn­um Arctic Advent­ur­es hrann­ast upp

Mað­ur frá Arg­entínu sem starf­aði hjá ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­inu Arctic And­vent­ur­es seg­ir að fyr­ir­tæk­ið komi fram við er­lent starfs­fólk eins og „skít“. Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir eru heilt yf­ir stærstu hlut­haf­ar Arctic ásamt fjár­fest­ing­ar­fé­lag­inu Stoð­um. Um tutt­ugu kjara­brota­mál vegna Arctic Advent­ur­es eru nú á borði Leið­sagn­ar, stétt­ar­fé­lags leið­sögu­manna.
Fyrrverandi starfsmenn Indie Campers: „Þetta er svo mikið sukk og svínarí“
FréttirKjarabrot í ferðaþjónustunni

Fyrr­ver­andi starfs­menn Indie Cam­pers: „Þetta er svo mik­ið sukk og svínarí“

Fyrr­ver­andi starfs­menn portú­galska hús­bíla­fyr­ir­tæk­is­ins Indie Cam­pers segja að fyr­ir­tæk­ið greiði starfs­mönn­um ekki fyr­ir yf­ir­vinnu sem þeir starfa. Þeir leit­uðu til verka­lýðs­fé­lags í Reykja­nes­bæ með mál sín. Tveir af starfs­mönn­un­um segj­ast aldrei hafa unn­ið hjá álíka fyr­ir­tæki.
Portúgalskt húsbílafyrirtæki brýtur á starfsmönnum: „Subbuskapur“
FréttirKjarabrot í ferðaþjónustunni

Portú­galskt hús­bíla­fyr­ir­tæki brýt­ur á starfs­mönn­um: „Subbuskap­ur“

Portú­galska húsa­bíla­fyr­ir­tæk­ið Indie Cam­pers hef­ur ver­ið stað­ið að því að brjóta gegn kjara­samn­ings­bundn­um rétt­ind­um starfs­manna sinna. Guð­björg Krist­munds­dótt­ir, formað­ur Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Kefla­vík­ur og ná­grenn­is, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið fylgi ekki kjara­samn­ing­um en von­ar að það byggi á þekk­ing­ar­leysi frek­ar en ein­beitt­um brota­vilja.

Mest lesið undanfarið ár