Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Unglingar ljóstra upp leyndarmálum sínum

Játn­ing­ar um kyn­líf, fjöl­skyldu­vanda og náms­örð­ug­leika verða að dansi og söng í nýju verki sem ung­ling­ar setja á svið í Þjóð­leik­hús­inu. Ásrún Magnús­dótt­ir dans­höf­und­ur seg­ir dans ekki vera ein­ung­is fyr­ir at­vinnu­fólk og út­valda.

Unglingar ljóstra upp leyndarmálum sínum
Ásrún Magnúsdóttir danshöfundur frumsýndi verkið í Leeds á dögunum, en hún hefur í fjölda ára unnið með unglingum og öðrum hópum áhugafólks sem sjaldan fá tæmifæri til að koma fram á sviðum atvinnumanna. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég er hræddur um að enginn muni elska mig,“ játar nafnlaus unglingur. Leyndarmál hans og annarra jafnaldra, bæði saklaus og alvarleg og allt þar á milli, leggja grunninn að verkinu Leyndarmál sem sett verður á svið í Þjóðleikhúsinu í nóvember á vegum Reykjavík Dance Festival.

Á fjórða tug íslenskra unglinga munu stíga á svið í sýningunni sem byggir á yfir 1.000 leyndarmálum unglinga sem safnað var hérlendis og í Leeds á Englandi. Ásrún Magnúsdóttir danshöfundur frumsýndi verkið í Leeds á dögunum, en hún hefur í fjölda ára unnið með unglingum og öðrum hópum áhugafólks sem sjaldan fá tækifæri til að koma fram á sviðum atvinnumanna.

„Ég elska þegar ég vinn með unglingum og vinir þeirra koma að horfa,“ segir hún og hlær. „Sum kunna ekki að haga sér í leikhúsi, eru að spjalla eða eru í símanum. En ég dýrka það. Mér finnst alltaf gaman að sjá áreksturinn á áhorfendabekkjunum, …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár