Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Einföld lausn sérsniðin að kolefnismörkuðum

„Lausn­in okk­ar er sér­snið­in að kol­efn­ismörk­uð­um og mun veita inn­sýn inn í kol­efn­is­verk­efni,“ seg­ir Ír­is Ólafs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins Orb. Lang­tíma markmið fyr­ir­tæk­is­ins er að lausn þeirra verði not­uð við skógar­út­tekt­ir um all­an heim.

Íris Ólafsdóttir Eigendur Orb vilja leggja sitt af mörkum til umhverfismála.

Íris Ólafsdóttir er framkvæmdastjóri Orb, fyrirtækis sem þróar hugbúnað sem byggir á tölvusjón og mælir þvermál og hæð trjáa í skógum. „Lausnin okkar er sérsniðin að kolefnismörkuðum og mun veita innsýn inn í kolefnisverkefni,“ útskýrir Íris.

Hver mæling er framkvæmd með appi sem safnar gögnum um trén og veitir síðan upplýsingar sem nýtast í kolefnisverkefni. „Þessi gögn eru keyrð með loftmyndum til að reikna heildar viðarmagn í skóginum og það er til dæmis notað til að áætla hvað skógurinn er búinn að binda mikið kolefni.

Framkvæmdastjórinn greinir frá því að með gögnunum sé ekki einungis hægt að mæla rúmmál trjáa heldur einnig öðlast innsýn inn í trjátegundir. Markmið hennar með Orb er líka að geta, einn daginn, veitt upplýsingar um líffjölbreytni. 

Nýstárlegri mælingar

Hugmyndin að Orb varð til árið 2020 þegar framleiðandinn Apple gaf út iPhone síma með tæknibúnaðinum LiDAR. Þannig gátu eigendur símanna notað þá til að …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Töfrasprotar

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár