Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Einföld lausn sérsniðin að kolefnismörkuðum

„Lausn­in okk­ar er sér­snið­in að kol­efn­ismörk­uð­um og mun veita inn­sýn inn í kol­efn­is­verk­efni,“ seg­ir Ír­is Ólafs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins Orb. Lang­tíma markmið fyr­ir­tæk­is­ins er að lausn þeirra verði not­uð við skógar­út­tekt­ir um all­an heim.

Íris Ólafsdóttir Eigendur Orb vilja leggja sitt af mörkum til umhverfismála.

Íris Ólafsdóttir er framkvæmdastjóri Orb, fyrirtækis sem þróar hugbúnað sem byggir á tölvusjón og mælir þvermál og hæð trjáa í skógum. „Lausnin okkar er sérsniðin að kolefnismörkuðum og mun veita innsýn inn í kolefnisverkefni,“ útskýrir Íris.

Hver mæling er framkvæmd með appi sem safnar gögnum um trén og veitir síðan upplýsingar sem nýtast í kolefnisverkefni. „Þessi gögn eru keyrð með loftmyndum til að reikna heildar viðarmagn í skóginum og það er til dæmis notað til að áætla hvað skógurinn er búinn að binda mikið kolefni.

Framkvæmdastjórinn greinir frá því að með gögnunum sé ekki einungis hægt að mæla rúmmál trjáa heldur einnig öðlast innsýn inn í trjátegundir. Markmið hennar með Orb er líka að geta, einn daginn, veitt upplýsingar um líffjölbreytni. 

Nýstárlegri mælingar

Hugmyndin að Orb varð til árið 2020 þegar framleiðandinn Apple gaf út iPhone síma með tæknibúnaðinum LiDAR. Þannig gátu eigendur símanna notað þá til að …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Töfrasprotar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu