Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Talsmaður Arnarlax á rúmlega tveggja milljarða hagsmuni undir í laxeldi

Kjart­an Ólafs­son, stjórn­ar­mað­ur og hlut­hafi í Arn­ar­laxi, á hluta­bréf í fé­lag­inu fyr­ir rúma tvo millj­arða króna. Hann keypti hluta­bréf­in með kúlu­láni frá stærsta hlut­hafa Arn­ar­lax. Kjart­an hef­ur líkt eld­islaxi við Teslu og sagt að rækt­un hans sé lausn á lofts­lags­vanda­mál­inu.

Talsmaður Arnarlax á rúmlega tveggja milljarða hagsmuni undir í laxeldi
Hluti af lausninni Kjartan Ólafsson segir að ræktun á eldislaxi sé hluti af lausn heimsins við loftslagsvandanum. Hann á ríflega tveggja milljarða króna hlutabréf í Arnarlaxi.

Helsti talsmaður Arnarlax hér á landi, Kjartan Ólafsson, á ríflega tveggja milljarða króna fjárhagslega hagsmuni undir í fyrirtækinu í gegnum hlutabréfaeign í því. Hlutabréf hans í fyrirtækinu eru metin á tæplega 2,2 milljarða króna samkvæmt síðasta ársreikningi eignarhaldsfélags hans, Gyðu ehf., sem nýlega var skilað til ársreikningaskrár Ríkisskattstjóra. 

Hlutabréfin voru keypt með kúluláni, láni sem er á greiðslu í heilu lagi ásamt vöxtum á einum gjalddaga, frá stærsta hluthafa Arnarlax, norska laxeldisrisanum Salmar AS. Þannig eru persónulegir hagsmunir Kjartans, sem í dag er stjórnarmaður í Arnarlaxi en var áður stjórnarformaður, og Salmar AS tengdir saman með beinum hætti í Arnarlaxi.

Stundin, annar af fyrirrennurum Heimildarinnar, hefur áður fjallað um hlutabréfaeign Kjartans í Arnarlaxi en hann hefur ekki viljað svara frekari spurningum um viðskiptin síðastliðin ár. 

Þegar hann tjáði sig um hlutabréfaviðskipti sín á sínum tíma …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HR
    Hilmar Ragnarsson skrifaði
    Landráðamaður, fór beint með heimildir frá vinum sínum hjá MAST til sjókvíaeldis til Norðmanna og fékk greitt í hlutabréfum. Hvað gerum við með svona menn?
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Hvers vegna vill sjálfstæðisflokkurinn eyðileggja Vestfirði ?
    Finnst sjálfstæðisflokknum þeir ekki gert nóg með kvótamálin ?
    Guggan verður alltaf gul fyrir vestan ?
    Hvað fær Einar Kristinn Guðfinsson marga milljarða í spillingargreiðslu ?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
3
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár