Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Svona er best að lesa á umbúðir matvæla til að meta hollustu þeirra

Græn­meti, ávext­ir, heil­korn og kaldpress­uð ólífu­olía eru allt mat­væli sem eiga heima í mat­væla­körfu þeirra sem vilja borða hollt. Rautt kjöt og mik­ið unn­in mat­væli eru hins veg­ar ekki á list­an­um. Stein­ar B. Að­al­björns­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur miðl­ar ein­föld­um regl­um um hvernig best sé að lesa á um­búð­ir mat­væla til að meta holl­ustu þeirra.

Svona er best að lesa á umbúðir matvæla til að meta hollustu þeirra
Hollusta Steinar segir mikilvægt að borða nóg af grænmeti og ávöxtum. Hvoru tveggja innihaldi trefjar og vítamín. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Allt grænmeti á heima í körfunni, því dekkra því betra. Það kemur mörgum á óvart að það er alltaf betra að velja dökkt grænmeti. En ljóst grænmeti er auðvitað hollt líka og á sannarlega heima í matarkörfunni,“ segir Steinar B. Aðalbjörnsson, næringarfræðingur og sérfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu. 

Krabbameinsfélagið býður upp á svokallaðar matvörubúðarferðir þar sem næringarfræðingur leiðir lítinn hóp í gegnum matvörubúð. Tilgangurinn er að veita almenningi innsýn inn í einfaldar leiðir sem hægt er að nota þegar verslað er, leiðir sem stuðla að því að betri og hollari matur lendir ofan í innkaupakörfunni, matur sem er að innihaldi í samræmi við sannreyndar niðurstöður rannsókna á líkamlegum áhrifum næringarefna.

Ekki drekka kolvetnin

Heimildin slóst í för með Steinari í verslunarferð. Strax við inngang verslunarinnar blasti við ávaxta- og grænmetisdeildin sem Steinari fannst til fyrirmyndar og nefndi að margar verslanir gerðu þetta til að ýta fólki í átt að hollustunni, og hafa …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Af hverju hafa sumar verslanir grænmetið fremst? Hef lesið að bak við það sé sálfræði. Kenningin er þannig: viðskiptavinurinn byrjar á því að setja hollt í körfuna, er með hreina samvisku gagnvart heilsuna og heldur ánægður áfram inn í búðina. Þar mætir honum óhollustan. En fyrst hann er jú búinn að kaupa grænmeti má sleppa sér leyfa sér aðeins ...
    Sjálfum finnst mér fásinna að setja fyrst viðkvæma grænmetið í körfuna og hlaða svo allt hitt ofan á.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár