Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 29. september 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 29. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 29. september 2023
Mynd 1 Hér heldur maður á stærstu krabbategund heims. Tegundin heitir kóngulóarkrabbi en er líka kennd við land eitt í Asíu en þessi risakrabbi býr aðeins út af ströndum þess. Hvaða ríki er það?

1.  Við hvað fæst Max Verstappen?

2.  Þrír hæstu fossar Evrópu eru allir í sama landinu. Hvaða landi?

3.  Flestir Nóbelshöfundar í bókmenntum hafa skrifað á ensku. Þar á eftir hafa flestir skrifað á frönsku. En hvaða tungumál er í þriðja sæti?

4.  Í hvaða vinsælu sjónvarpsþáttaröð kom persónan Carrie Bradshaw við sögu?

5.  1873 voru tvær borgir í Evrópu sameinaðar formlega. Hin nýja borg er nú höfuðborg. Hvað heitir hún?

6.  Í hvaða núverandi ríki ríktu Astekar?

7.  Hvað er merkilegt við Proxima Centauri?

8.  Hvað er Gunnar Lárus Hjálmarsson yfirleitt kallaður?

9.  Hvað er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu þar sem ekki er menntaskóli/framhaldsskóli?

10.  Í goðafræði hvaða ríkis hét veiðigyðjan Artemis?

11.  Hver skoraði sigurmark Íslands gegn Veils í kvennaboltanum um daginn?

12.  Hvaða fótboltafélag hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitil í karlaboltanum?

13.  Við hvaða listgrein fékkst Frida Kahlo? 

14.  Davíð konungur Gyðinga var frægur fyrir hljóðfæraleik áður en hann sneri sér að pólitík og hermennsku. Hvaða hljóðfæri spilaði hann á?

15.  Kári Egilsson tónlistarmaður hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Hvað er hans aðalhljóðfæri?

Mynd 2Hún er nú farin að nálgast sjötugt og ekki mikið í sviðsljósinu en fyrir 30–40 árum var hún sannkallað súpermódel og alltaf í tískublöðunum. Undir hvaða nafni er hún þekkt?
Svör við myndaspurningum:
Krabbinn er kenndur við Japan. Ofurfyrirsætan nefnist Iman.
Svör við almennum spurningum:
1.  Kappakstur.  –  2.  Noregi.  –  3.  Þýska.  – 4.  Sex and the City.  –  5.  Búdapest.  –  6.  Mexíkó.  –  7.  Hún er nálægasta sólstjarnan.  –  8.  Dr. Gunni.  –  9.  Seltjarnarnes.  – 10.  Grikklands.  –  11.  Glódís Perla.  –  12.  Víkingur.  –  13.  Málaralist. –  14.  Hörpu.  – 15.  Píanó.
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
2
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
4
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár