Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spurningaþraut Illuga 22. september 2023

Spurningaþraut Illuga 22. september 2023
Fyrri mynd Í hvaða geysivinsælu bandarísku sjónvarpsseríu lék hán aðal kvenrulluna fyrr á árinu?

1.  Hver er vinsælasta kvikmyndin á alþjóðavettvangi það sem af er ári?

2.  Hver leikur aðalkvenhlutverkið í þeirri mynd?

3.  Hvað selur fyrirtækið Smith & Norland hér á landi?

4.  En hvað framleiðir fyrirtækið Smith & Wesson?

5.  Hver er stærsta eyjan við Ísland?

6.  Bandarísk yfirvöld auglýstu á dögunum eftir hlut sem hvarf um helgina. Athygli vakti að hluturinn kostar alla jafna um 13 milljarða íslenskra króna. Hvað var þetta?

7.  Glódís Perla Viggósdóttir var um daginn gerð að fyrirliða með því virta fótboltaliði sem hún spilar með. Hvaða lið er það?

8.  En með hvaða fótboltaliði spilar Lionel Messi?

9.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Prag?

10.  Vömb, keppur, laki og ... hvað?

11.  Hvaða ár voru Nóbelsverðlaunin fyrst veitt? Var það 1891  1901  1911  1921?

12.  Í hvaða húsi við Tjörnina í Reykjavík er nú haldið úti leiksýningum?

13.  Frédéric Auguste Bartholdi var franskur myndhöggvari. Svona listrænt séð þótti hann ekki endilega í fremstu röð en ein höggmynd hans hefur þó í 150 ár verið ein sú frægasta í heimi. Hver er sú?

14.  Hvað heitir stórfljótið sem fellur um Kyiv í Úkraínu?

15.  En hvað heitir áin sem fellur um Moskvuborg?

Seinni myndÍ hvaða borg er þessi ljósmynd tekin?

Svör við myndaspurningum:

Á fyrri myndinni er Bella Ramsey sem leikur í seríunni The Last of Us. Seinni myndin er tekin í Sívalaturni í Kaupmannahöfn.

Svör við almennum spurningum:

1.  Barbie. – 2.  Margot Robbie. – 3.  Heimilistæki, rafmagnsvörur. – 4.  Byssur.  – 5.  Heimaey.  – 6.  Herþota. Flugvél dugar ekki.  – 7.  Bayern München.  – 8.  Inter Miami.  – 9.  Tékklandi. – 10.  Vinstur.  Þetta eru magahólf jórturdýra.  – 11.  1901.  – 12.  Tjarnarbíói.  – 13.  Frelsisstyttan. – 14.  Dníepr.  – 15.  Moskva. 

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
4
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár