Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spurningaþraut Illuga 22. september 2023

Spurningaþraut Illuga 22. september 2023
Fyrri mynd Í hvaða geysivinsælu bandarísku sjónvarpsseríu lék hán aðal kvenrulluna fyrr á árinu?

1.  Hver er vinsælasta kvikmyndin á alþjóðavettvangi það sem af er ári?

2.  Hver leikur aðalkvenhlutverkið í þeirri mynd?

3.  Hvað selur fyrirtækið Smith & Norland hér á landi?

4.  En hvað framleiðir fyrirtækið Smith & Wesson?

5.  Hver er stærsta eyjan við Ísland?

6.  Bandarísk yfirvöld auglýstu á dögunum eftir hlut sem hvarf um helgina. Athygli vakti að hluturinn kostar alla jafna um 13 milljarða íslenskra króna. Hvað var þetta?

7.  Glódís Perla Viggósdóttir var um daginn gerð að fyrirliða með því virta fótboltaliði sem hún spilar með. Hvaða lið er það?

8.  En með hvaða fótboltaliði spilar Lionel Messi?

9.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Prag?

10.  Vömb, keppur, laki og ... hvað?

11.  Hvaða ár voru Nóbelsverðlaunin fyrst veitt? Var það 1891  1901  1911  1921?

12.  Í hvaða húsi við Tjörnina í Reykjavík er nú haldið úti leiksýningum?

13.  Frédéric Auguste Bartholdi var franskur myndhöggvari. Svona listrænt séð þótti hann ekki endilega í fremstu röð en ein höggmynd hans hefur þó í 150 ár verið ein sú frægasta í heimi. Hver er sú?

14.  Hvað heitir stórfljótið sem fellur um Kyiv í Úkraínu?

15.  En hvað heitir áin sem fellur um Moskvuborg?

Seinni myndÍ hvaða borg er þessi ljósmynd tekin?

Svör við myndaspurningum:

Á fyrri myndinni er Bella Ramsey sem leikur í seríunni The Last of Us. Seinni myndin er tekin í Sívalaturni í Kaupmannahöfn.

Svör við almennum spurningum:

1.  Barbie. – 2.  Margot Robbie. – 3.  Heimilistæki, rafmagnsvörur. – 4.  Byssur.  – 5.  Heimaey.  – 6.  Herþota. Flugvél dugar ekki.  – 7.  Bayern München.  – 8.  Inter Miami.  – 9.  Tékklandi. – 10.  Vinstur.  Þetta eru magahólf jórturdýra.  – 11.  1901.  – 12.  Tjarnarbíói.  – 13.  Frelsisstyttan. – 14.  Dníepr.  – 15.  Moskva. 

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár