Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 22. september 2023

Spurningaþraut Illuga 22. september 2023
Fyrri mynd Í hvaða geysivinsælu bandarísku sjónvarpsseríu lék hán aðal kvenrulluna fyrr á árinu?

1.  Hver er vinsælasta kvikmyndin á alþjóðavettvangi það sem af er ári?

2.  Hver leikur aðalkvenhlutverkið í þeirri mynd?

3.  Hvað selur fyrirtækið Smith & Norland hér á landi?

4.  En hvað framleiðir fyrirtækið Smith & Wesson?

5.  Hver er stærsta eyjan við Ísland?

6.  Bandarísk yfirvöld auglýstu á dögunum eftir hlut sem hvarf um helgina. Athygli vakti að hluturinn kostar alla jafna um 13 milljarða íslenskra króna. Hvað var þetta?

7.  Glódís Perla Viggósdóttir var um daginn gerð að fyrirliða með því virta fótboltaliði sem hún spilar með. Hvaða lið er það?

8.  En með hvaða fótboltaliði spilar Lionel Messi?

9.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Prag?

10.  Vömb, keppur, laki og ... hvað?

11.  Hvaða ár voru Nóbelsverðlaunin fyrst veitt? Var það 1891  1901  1911  1921?

12.  Í hvaða húsi við Tjörnina í Reykjavík er nú haldið úti leiksýningum?

13.  Frédéric Auguste Bartholdi var franskur myndhöggvari. Svona listrænt séð þótti hann ekki endilega í fremstu röð en ein höggmynd hans hefur þó í 150 ár verið ein sú frægasta í heimi. Hver er sú?

14.  Hvað heitir stórfljótið sem fellur um Kyiv í Úkraínu?

15.  En hvað heitir áin sem fellur um Moskvuborg?

Seinni myndÍ hvaða borg er þessi ljósmynd tekin?

Svör við myndaspurningum:

Á fyrri myndinni er Bella Ramsey sem leikur í seríunni The Last of Us. Seinni myndin er tekin í Sívalaturni í Kaupmannahöfn.

Svör við almennum spurningum:

1.  Barbie. – 2.  Margot Robbie. – 3.  Heimilistæki, rafmagnsvörur. – 4.  Byssur.  – 5.  Heimaey.  – 6.  Herþota. Flugvél dugar ekki.  – 7.  Bayern München.  – 8.  Inter Miami.  – 9.  Tékklandi. – 10.  Vinstur.  Þetta eru magahólf jórturdýra.  – 11.  1901.  – 12.  Tjarnarbíói.  – 13.  Frelsisstyttan. – 14.  Dníepr.  – 15.  Moskva. 

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár