Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 29. september 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 29. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 29. september 2023
Mynd 1 Hér heldur maður á stærstu krabbategund heims. Tegundin heitir kóngulóarkrabbi en er líka kennd við land eitt í Asíu en þessi risakrabbi býr aðeins út af ströndum þess. Hvaða ríki er það?

1.  Við hvað fæst Max Verstappen?

2.  Þrír hæstu fossar Evrópu eru allir í sama landinu. Hvaða landi?

3.  Flestir Nóbelshöfundar í bókmenntum hafa skrifað á ensku. Þar á eftir hafa flestir skrifað á frönsku. En hvaða tungumál er í þriðja sæti?

4.  Í hvaða vinsælu sjónvarpsþáttaröð kom persónan Carrie Bradshaw við sögu?

5.  1873 voru tvær borgir í Evrópu sameinaðar formlega. Hin nýja borg er nú höfuðborg. Hvað heitir hún?

6.  Í hvaða núverandi ríki ríktu Astekar?

7.  Hvað er merkilegt við Proxima Centauri?

8.  Hvað er Gunnar Lárus Hjálmarsson yfirleitt kallaður?

9.  Hvað er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu þar sem ekki er menntaskóli/framhaldsskóli?

10.  Í goðafræði hvaða ríkis hét veiðigyðjan Artemis?

11.  Hver skoraði sigurmark Íslands gegn Veils í kvennaboltanum um daginn?

12.  Hvaða fótboltafélag hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitil í karlaboltanum?

13.  Við hvaða listgrein fékkst Frida Kahlo? 

14.  Davíð konungur Gyðinga var frægur fyrir hljóðfæraleik áður en hann sneri sér að pólitík og hermennsku. Hvaða hljóðfæri spilaði hann á?

15.  Kári Egilsson tónlistarmaður hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Hvað er hans aðalhljóðfæri?

Mynd 2Hún er nú farin að nálgast sjötugt og ekki mikið í sviðsljósinu en fyrir 30–40 árum var hún sannkallað súpermódel og alltaf í tískublöðunum. Undir hvaða nafni er hún þekkt?
Svör við myndaspurningum:
Krabbinn er kenndur við Japan. Ofurfyrirsætan nefnist Iman.
Svör við almennum spurningum:
1.  Kappakstur.  –  2.  Noregi.  –  3.  Þýska.  – 4.  Sex and the City.  –  5.  Búdapest.  –  6.  Mexíkó.  –  7.  Hún er nálægasta sólstjarnan.  –  8.  Dr. Gunni.  –  9.  Seltjarnarnes.  – 10.  Grikklands.  –  11.  Glódís Perla.  –  12.  Víkingur.  –  13.  Málaralist. –  14.  Hörpu.  – 15.  Píanó.
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
5
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár