Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Eiga konurnar „bara að vera duglegri að bíða?“

Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir óá­sætt­an­legt að kon­ur sem þurfa að und­ir­gang­ast brjóstam­innk­un af heilsu­fars­ástæð­um þurfi að borga eina millj­ón króna fyr­ir að­gerð­ina. Þannig sé bú­ið að skapa kjör­lendi fyr­ir mis­mun­un á hinum svo­kall­aða heil­brigð­is­mark­aði. Heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir von­andi skammt að bíða þar til nið­ur­staða fæst í mál­ið.

Eiga konurnar „bara að vera duglegri að bíða?“
Oddnýju finnst óboðlegt að konur þurfi að borga milljón króna fyrir brjóstaminnkun af heilsufarsástæðum. Mynd: Bára Huld Beck

Oddný Harðadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í dag að það væri „algjörlega óásættanlegt“ að það færi eftir krónum í veski fólks hvernig aðgengi þeirra væri að heilbrigðisþjónstu, og vísaði þar til þess að konur sem þurfa að undirgangast brjóstaminnkun af heilsufarsástæðum geti þurft að greiða allt að eina milljón króna. „Afleiðingin er sú að fólk sem ekki á peninga getur ekki sótt sér nauðsynlega heilbrigðisþjónustu,“ segir Oddný.

Þrátt fyr­ir að hafa feng­ið sam­þykki frá Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands (SÍ) um greiðslu­þátt­töku þurfa kon­ur sem und­ir­gang­ast brjóstam­innk­un gjarn­an að greiða í kring­um eina millj­ón króna úr eig­in vasa. 

Heimildin hefur fjallað ítarlega um þetta að undanförnu og vísaði Oddný til þeirrar umfjöllunar í þingsal. Þar beindi hún fyrirspurn til heilbrigðisráðherra, Wiums Þórs Þórssonar, um hvernig hann ætli að tryggja að þau sem eigi rétt á niðurgreiðslu SÍ þurfi ekki …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • LCV
    Lowana Compton Veal skrifaði
    Eins og Öryrkjar og Eldriborgarar eftir leiðréttingu frá 2009. Þegar Oddný felldi niður allar hækkanir á lífeyri.
    0
  • ÁS
    Áslaug Sigurjónsdóttir skrifaði
    Þær konur sem verða fyrir sliti milli vöðva í kvið eftir meðgöngu og fæðingur þurfa að borga eins og þetta sé fegrunaraðgerð. Ef karlamaður fær kviðslit þarf hann ekki fegrunaraðgerð. Af hverju þurfa konur eftir barnseignir að þurfa að láta sauma saman á sér magavöðvana eftir meðgöngu og fæðingu eftir að þær slitna vegna þessa en ekki karlar sem fá kviðslit. Svo virðist að karlar séu merkilegri en konur sem þurfa að bíða endalaust.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
5
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár