Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tíu starfshópar umhverfisráðherra kostuðu 20 milljónir

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son hef­ur skip­að 16 starfs­hópa og nefnd­ir á kjör­tíma­bil­inu. Tíu hafa lok­ið störf­um og er kostn­að­ur við þá rúm­ar 20 millj­ón­ir króna og felst hann mest­megn­is í nefnd­ar­laun­um og þókn­un­um. Alls 154 manns hafa set­ið í hóp­un­um 16.

Tíu starfshópar umhverfisráðherra kostuðu 20 milljónir
Ráðherra umhverfismála Guðlaugur Þór Þórðarson hefur skipað 16 starfshópa og nefndir síðan hann tók við sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í nóvember 2021. 10 hópanna hafa lokið störfum og nemur kostnaður vegna þeirra rúmum 20 milljónum króna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Kostnaður við tíu starfshópa og nefndir sem Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur skipað á kjörtímabilinu nemur rúmum tuttugu milljónum króna. Alls hefur ráðherra skipað 16 starfshópa frá því að annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur tók til starfa í árslok 2021 en kostnaðurinn nær einungis til þeirra hópa sem lokið hafa störfum. 

Þetta er meðal þess sem fram kemur í svari við fyrirspurn Heimildarinnar um kostnað umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við skipan starfshópa, stjórna og stýrihópa. Óskað var eftir upplýsingunum í apríl í kjölfar úttektar Heimildarinnar um starfshópa sem Guðlaugur Þór hefur skipað í embættistíð sinni sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Í úttektinni kom m.a. fram að ellefu af fjórtán formönnum starfshópa, stjórna eða stýrihópa sem Guðlaugur Þór hafði á þeim tímapunkti skipað í embættistíð sinni eru hvítir, miðaldra karlmenn sem tengjast Sjálfstæðisflokknum eða Samtökum atvinnulífsins.

Eftir fimm ítrekanir til …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
3
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár