Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Tíu starfshópar umhverfisráðherra kostuðu 20 milljónir

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son hef­ur skip­að 16 starfs­hópa og nefnd­ir á kjör­tíma­bil­inu. Tíu hafa lok­ið störf­um og er kostn­að­ur við þá rúm­ar 20 millj­ón­ir króna og felst hann mest­megn­is í nefnd­ar­laun­um og þókn­un­um. Alls 154 manns hafa set­ið í hóp­un­um 16.

Tíu starfshópar umhverfisráðherra kostuðu 20 milljónir
Ráðherra umhverfismála Guðlaugur Þór Þórðarson hefur skipað 16 starfshópa og nefndir síðan hann tók við sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í nóvember 2021. 10 hópanna hafa lokið störfum og nemur kostnaður vegna þeirra rúmum 20 milljónum króna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Kostnaður við tíu starfshópa og nefndir sem Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur skipað á kjörtímabilinu nemur rúmum tuttugu milljónum króna. Alls hefur ráðherra skipað 16 starfshópa frá því að annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur tók til starfa í árslok 2021 en kostnaðurinn nær einungis til þeirra hópa sem lokið hafa störfum. 

Þetta er meðal þess sem fram kemur í svari við fyrirspurn Heimildarinnar um kostnað umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við skipan starfshópa, stjórna og stýrihópa. Óskað var eftir upplýsingunum í apríl í kjölfar úttektar Heimildarinnar um starfshópa sem Guðlaugur Þór hefur skipað í embættistíð sinni sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Í úttektinni kom m.a. fram að ellefu af fjórtán formönnum starfshópa, stjórna eða stýrihópa sem Guðlaugur Þór hafði á þeim tímapunkti skipað í embættistíð sinni eru hvítir, miðaldra karlmenn sem tengjast Sjálfstæðisflokknum eða Samtökum atvinnulífsins.

Eftir fimm ítrekanir til …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár