Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“

Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.

Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
Snyrtivörur Erfitt er fyrir neytendur að bera kennsl á efni sem geta valdið skaða því að innihaldsefnin í mörgum snyrtivörum sem við notum jafnvel daglega skipta oft tugum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Flest notum við snyrtivörur, eða það sem kallað er umhirðuvörur daglega. Við þvoum okkur flest um hárið með sjampói, notum kannski næringu líka, berum á okkur andlitskrem og notum svitalyktareyði. Og mörg farða sig daglega. Við berum sumsé daglega alls kyns efni á stærsta líffæri líkamans, húðina. 

Síðustu ár og áratugi hefur umræða um skaðsemi efna sem geta leynst í snyrtivörum aukist töluvert. Hins vegar er erfitt fyrir neytendur að bera kennsl á efni sem geta valdið skaða því að innihaldsefnin í mörgum snyrtivörum sem við notum jafnvel daglega skipta oft tugum. Á brúsanum, krukkunni eða túpunni eru vanalega upplýsingar um hvaða efni eru í vörunni. Þau bera hins vegar mörg hver heiti sem flest fólk getur varla borið fram og veit sáralítið um.  

Bannlistinn 

Það er vissulega eftirlit og það ágætt í Evrópu á heimsvísu að sögn Ísaks Sigurjóns Bragasonar, teymisstjóra efnamála hjá Umhverfisstofnun, en stofnunin fer með framkvæmd …

Kjósa
79
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • RKS
    Ragnheiður K. Steindórsdóttir skrifaði
    Ég þakka fyrir þessa viðvörun og ábendingar. Umræðan er mjög nauðsynleg. En mér finnst ósmekklegt að einmitt þessari umfjöllun skuli fylgja auglýsing fyrir krem sem á að minnka dökka bauga!
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár