Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Ég skil vel að fólki sé brugðið sem kaupir þarna þjónustu fyrir börnin sín í góðri trú“

Formað­ur Sam­tak­anna 78 for­dæm­ir að starfs­fólk í sum­ar­búð­un­um Ástjörn inn­ræti börn­un­um að sam­kyn­hneigð sé synd. Hann seg­ir börn­in á við­kvæm­um aldri og það geti haft mik­il áhrif að upp­lifa for­dóma sem þessa. Við­horf­in séu á skjön við ríkj­andi gildi í ís­lensku sam­fé­lagi.

„Ég skil vel að fólki sé brugðið sem kaupir þarna þjónustu fyrir börnin sín í góðri trú“
Álfur Birkir Bjarnason, formaður Samtakanna 78, er ekki sáttur við hvernig talað er um samkynhneigð við börnin í sumarbúðunum Ástjörn. Mynd: Heimildin / JIS

„Þetta lýsir auðvitað bara fordómafullu viðhorfi sem er á skjön við gildin í íslensku samfélagi,“ segir Álfur Birkir Bjarnason, formaður Samtakanna 78, um að börnum í kristilegu sumarbúðunum Ástjörn sé innrætt af starfsfólki að samkynhneigð sé synd. 

Heimildin greindi frá því að móður hafi verið mjög brugðið í sumar þegar dóttir hennar, sem var nýkomin úr sumarbúðunum Ástjörn, hafi greint frá því að þar hafi henni verið sagt af hópstjóra að samkynhneigð væri synd og að fólk gæti ekki stundað kynlíf með öðrum af sama kyni. 

Konan hafði áður sent son sinn í sumarbúðir sem KFUM og KFUK rekur, kristilegt félag ungra manna og kvenna á Íslandi, sem reka vel flestar sumarbúðir barna á Íslandi, og reiknaði ekki með að starfið á Ástjörn væri öðruvísi. 

Álfur segir þetta alvarlegt mál. „Ég skil vel að fólki sé brugðið sem kaupir þarna þjónustu fyrir börnin …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár