Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bangsafélagið boðar mikinn fögnuð – „Ég er sökker fyrir stórum strákum“

Bangsapartí og bangsa­brön­sj er með­al þess sem var á dag­skrá bangsa­há­tíð­ar­inn­ar Reykja­vík Be­ar um helg­ina. Þar voru sam­an komn­ir stór­ir og loðn­ir hinseg­in karl­menn hvaðanæva að úr heim­in­um til að eiga sam­an góð­ar stund­ir. Á föstu­dag var sér­stakt Top off partí þar sem menn voru hvatt­ir til að skemmta sér ber­ir að of­an, og þá skipti engu máli hvernig þú lít­ur út – lík­ams­skömm­in var skil­in eft­ir heima.

Bangsafélagið boðar mikinn fögnuð – „Ég er sökker fyrir stórum strákum“

Þeir eru stórir, loðnir hinsegin karlmenn, og þeir hafa verið sérstaklega áberandi í Reykjavík um helgina. Það er vegna þess að árleg hátíð Reykjavík Bear sem Bangsafélagið stendur fyrir var haldin dagana 31. ágúst til 3. september. Síðasti viðburðurinn var slökun í Sky Lagoon nú síðdegis þar sem þeir nutu sjö skrefa ritúal meðferðar.

Rúmlega hundrað erlendir bangsar víðsvegar að úr heiminum komu til Íslands til að fagna með Bangsafélaginu. Reykjavík Bear hátíðin í ár er nokkuð stærri en í fyrra með tvöfalt fleiri miðum seldum. Hátíðin hefur stækkað ár frá ári og hefur aldrei verið vinsælli, og hátíðarpassar uppseldir frá því í júní. Auk erlendra gesta mætti tölverður fjöldi íslenskra bangsa á hátíðina. 

Allir úr að ofan!Frá Top off partýi bangsafélagsins þar sem fjölbreytinieikanum er fagnað.

Bangsafélagið er eitt af hagsmunafélögum Samtakanna ’78 og félagsskapur bangsa (e. Bears) á Íslandi. Hlutverk félagsins er meðal annars …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
    Sorrý Stína mín fólk má alveg skemmta sér og sleppa framm af sér beislinu eins og hver og einn er Gerður til þannig séð fyrir mer
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár