Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Bangsafélagið boðar mikinn fögnuð – „Ég er sökker fyrir stórum strákum“

Bangsapartí og bangsa­brön­sj er með­al þess sem var á dag­skrá bangsa­há­tíð­ar­inn­ar Reykja­vík Be­ar um helg­ina. Þar voru sam­an komn­ir stór­ir og loðn­ir hinseg­in karl­menn hvaðanæva að úr heim­in­um til að eiga sam­an góð­ar stund­ir. Á föstu­dag var sér­stakt Top off partí þar sem menn voru hvatt­ir til að skemmta sér ber­ir að of­an, og þá skipti engu máli hvernig þú lít­ur út – lík­ams­skömm­in var skil­in eft­ir heima.

Bangsafélagið boðar mikinn fögnuð – „Ég er sökker fyrir stórum strákum“

Þeir eru stórir, loðnir hinsegin karlmenn, og þeir hafa verið sérstaklega áberandi í Reykjavík um helgina. Það er vegna þess að árleg hátíð Reykjavík Bear sem Bangsafélagið stendur fyrir var haldin dagana 31. ágúst til 3. september. Síðasti viðburðurinn var slökun í Sky Lagoon nú síðdegis þar sem þeir nutu sjö skrefa ritúal meðferðar.

Rúmlega hundrað erlendir bangsar víðsvegar að úr heiminum komu til Íslands til að fagna með Bangsafélaginu. Reykjavík Bear hátíðin í ár er nokkuð stærri en í fyrra með tvöfalt fleiri miðum seldum. Hátíðin hefur stækkað ár frá ári og hefur aldrei verið vinsælli, og hátíðarpassar uppseldir frá því í júní. Auk erlendra gesta mætti tölverður fjöldi íslenskra bangsa á hátíðina. 

Allir úr að ofan!Frá Top off partýi bangsafélagsins þar sem fjölbreytinieikanum er fagnað.

Bangsafélagið er eitt af hagsmunafélögum Samtakanna ’78 og félagsskapur bangsa (e. Bears) á Íslandi. Hlutverk félagsins er meðal annars …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
    Sorrý Stína mín fólk má alveg skemmta sér og sleppa framm af sér beislinu eins og hver og einn er Gerður til þannig séð fyrir mer
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár