Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bangsafélagið boðar mikinn fögnuð – „Ég er sökker fyrir stórum strákum“

Bangsapartí og bangsa­brön­sj er með­al þess sem var á dag­skrá bangsa­há­tíð­ar­inn­ar Reykja­vík Be­ar um helg­ina. Þar voru sam­an komn­ir stór­ir og loðn­ir hinseg­in karl­menn hvaðanæva að úr heim­in­um til að eiga sam­an góð­ar stund­ir. Á föstu­dag var sér­stakt Top off partí þar sem menn voru hvatt­ir til að skemmta sér ber­ir að of­an, og þá skipti engu máli hvernig þú lít­ur út – lík­ams­skömm­in var skil­in eft­ir heima.

Bangsafélagið boðar mikinn fögnuð – „Ég er sökker fyrir stórum strákum“

Þeir eru stórir, loðnir hinsegin karlmenn, og þeir hafa verið sérstaklega áberandi í Reykjavík um helgina. Það er vegna þess að árleg hátíð Reykjavík Bear sem Bangsafélagið stendur fyrir var haldin dagana 31. ágúst til 3. september. Síðasti viðburðurinn var slökun í Sky Lagoon nú síðdegis þar sem þeir nutu sjö skrefa ritúal meðferðar.

Rúmlega hundrað erlendir bangsar víðsvegar að úr heiminum komu til Íslands til að fagna með Bangsafélaginu. Reykjavík Bear hátíðin í ár er nokkuð stærri en í fyrra með tvöfalt fleiri miðum seldum. Hátíðin hefur stækkað ár frá ári og hefur aldrei verið vinsælli, og hátíðarpassar uppseldir frá því í júní. Auk erlendra gesta mætti tölverður fjöldi íslenskra bangsa á hátíðina. 

Allir úr að ofan!Frá Top off partýi bangsafélagsins þar sem fjölbreytinieikanum er fagnað.

Bangsafélagið er eitt af hagsmunafélögum Samtakanna ’78 og félagsskapur bangsa (e. Bears) á Íslandi. Hlutverk félagsins er meðal annars …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
    Sorrý Stína mín fólk má alveg skemmta sér og sleppa framm af sér beislinu eins og hver og einn er Gerður til þannig séð fyrir mer
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu