Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

KSÍ heyrði fyrst af máli Alberts í júlí – „Á þessum tíma var þetta orðrómur“

Starfs­fólki KSÍ barst í sum­ar orð­róm­ur um meint brot Al­berts Guð­munds­son­ar lands­liðs­manns og var stjórn fé­lags­ins til­kynnt um það án þess að hann væri nafn­greind­ur. Ljóst er að verk­ferl­ar inn­an KSÍ þeg­ar kem­ur að meint­um of­beld­is­brot­um leik­manna hafa ver­ið tekn­ir til gagn­gerr­ar end­ur­skoð­un­ar síð­an Guðni Bergs­son þurfti að segja af sér sem formað­ur KSÍ eft­ir að hafa log­ið vegna slíkra mála. Vanda Sig­ur­geirs­dótt­ir vill ekki ræða hvort end­ur­tekn­ar kær­ur vegna kyn­ferð­is­brota gegn lands­liðs­mönn­um hafi nei­kvæð áhrif á ímynd þess.

KSÍ heyrði fyrst af máli Alberts í júlí – „Á þessum tíma var þetta orðrómur“
Ólík viðbrögð vegna ásakana um kynferðisbrot Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson sem hefur verið kærður, Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ og Guðni Bergsson fyrrverandi formaður. Mynd: Heimildin Tómas

„Lögmaður hringdi í okkur og tilkynnti okkur að það væri búið að leggja fram kæru,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ), um kæru vegna kynferðisbrots gegn landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni sem einnig leikur með Genóa á Ítalíu. Símtalið barst að morgni miðvikudagsins 23. ágúst, fyrir tveimur dögum. Vanda vill þó ekki nafngreina manninn, talar aðeins um „leikmann“, en Albert hefur verið nafngreindur bæði í íslenskum og ítölskum fjölmiðlum. 

Upphaflega hafði starfsfóki KSÍ hins vegar borist orðrómur um meint brot Alberts. „Það gerist í lok júlí,“ segir Vanda. „Það er orðrómur og við tökum öll svona mál alvarlega, viljum gera það sem okkur ber að gera samkvæmt okkar ferlum og vísum þessu beint til samskiptaráðgjafa,“ segir hún. 

Stjórn upplýst um orðróminn

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa á vormánuðum 2020 eftir að frumvarp til laga um starfið var unnið í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Markmiðið með starfi samskiptaráðgjafa er að stuðla …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    "Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa á vormánuðum 2020 eftir að mennta- og menningarmálaráðuneytið setti lög um starfið."

    Á Íslandi er lagasetning í höndum Alþingis. Framkvæmdarvaldið og þar með ráðuneytin setja ekki lög.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár