Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Tekjur góða og vonda fólksins á Twitter

Á sam­fé­lags­miðl­in­um sem áð­ur hét Twitter, en heit­ir nú X, hef­ur sam­fé­lag Ís­lend­inga orð­ið til á und­an­förn­um rúm­um ára­tug. Heim­ild­in tók sam­an upp­lýs­ing­ar um tekj­ur hinna og þess­ara sem hafa ver­ið áber­andi í Twitter-sam­fé­lag­inu und­an­far­in ár.

Tekjur góða og vonda fólksins á Twitter
Tístarar Þau Katrín Atladóttir, Árni Helgason, Bragi Valdimar Skúlason, Þórður Pálsson, Gísli Marteinn Baldursson og Karen Kjartansdóttir eiga það öll sameiginlegt að leggja stundum orð í belg á Twitter, og að greiða skatta á Íslandi. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Á samfélagsmiðlinum X, sem áður hét Twitter, hafa þúsundir Íslendinga myndað samfélag í netheimum í rúman áratug, rætt um hitt og þetta sín á milli og tekist á um málefni líðandi stundar. Stundum hefur verið talað um  „góða fólkið“ og  „vonda fólkið“ á Twitter, en fyrst og fremst er þetta fólk nú skattborgarar, eins og við öll.

Skattskrár liggja nú frammi og Heimildin tók til gaman saman tekjur fólks sem hefur verið virkt á Twitter árum saman, eins og þær birtast þar fyrir árið 2022. Af þessum handahófskennda þverskurði tæplega sjötíu einstaklinga sem verið hafa áberandi í íslenska Twitter-samfélaginu undanfarin ár var Bragi Valdimar Skúlason tekjuhæstur á síðasta ári. 

Heildartekjur Braga Valdimars, sem er m.a. einn stofnenda auglýsingastofunnar Brandenburg og tónlistarmaður námu tæpum 47,2 milljónum króna í fyrra, að fjármagnstekjum meðtöldum, en reglulegar launatekjur hans eru tæpar tvær milljónir á mánuði. Næstur í samantekt Heimildarinnar er svo Þórður Pálsson, forstöðumaður …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Grétar Reynisson skrifaði
    Nennti nú ekki að rýna í þetta en mér sýnist samt að Bragi Valdimar Skúlason sé gróflega vanmetinn launalega séð. Maðurinn er jú snillingur !
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2023

Ójöfnuður í heilsu og vellíðan
Sigríður Haraldsd. Elínardóttir
PistillHátekjulistinn 2023

Sigríður Haraldsd. Elínardóttir

Ójöfn­uð­ur í heilsu og vellíð­an

Ójöfn­uð­ur í heilsu er til stað­ar á Ís­landi, hann er kerf­is­bund­inn og síst minni en í öðr­um Evr­ópu­lönd­um. Nýj­ar ís­lensk­ar töl­ur sýna að ár­ið 2021 gátu þrí­tug­ar kon­ur með há­skóla­mennt­un vænst þess að lifa 3,6 ár­um leng­ur en kyn­syst­ur þeirra með skemmstu skóla­göng­una. Mun­ur­inn var enn meiri hjá körl­um, eða 4,9 ár.
Missti eiginmanninn og þurfti að greiða tekjuskatt af jarðarsölu
ViðtalHátekjulistinn 2023

Missti eig­in­mann­inn og þurfti að greiða tekju­skatt af jarð­ar­sölu

„Þetta átti að verða elli­heim­il­ið okk­ar. Þeg­ar Kópa­vogs­bú­ar fóru á Sunnu­hlíð fór­um við í Þver­ár­hlíð. En svo veikt­ist mað­ur­inn og þetta fór allt á versta veg,“ seg­ir Anna J. Hall­gríms­dótt­ir, sem harm­ar það að vera á há­tekju­list­an­um fyr­ir ár­ið 2022. Vera henn­ar á list­an­um kem­ur ekki til af góðu.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár