Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Tekjur góða og vonda fólksins á Twitter

Á sam­fé­lags­miðl­in­um sem áð­ur hét Twitter, en heit­ir nú X, hef­ur sam­fé­lag Ís­lend­inga orð­ið til á und­an­förn­um rúm­um ára­tug. Heim­ild­in tók sam­an upp­lýs­ing­ar um tekj­ur hinna og þess­ara sem hafa ver­ið áber­andi í Twitter-sam­fé­lag­inu und­an­far­in ár.

Tekjur góða og vonda fólksins á Twitter
Tístarar Þau Katrín Atladóttir, Árni Helgason, Bragi Valdimar Skúlason, Þórður Pálsson, Gísli Marteinn Baldursson og Karen Kjartansdóttir eiga það öll sameiginlegt að leggja stundum orð í belg á Twitter, og að greiða skatta á Íslandi. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Á samfélagsmiðlinum X, sem áður hét Twitter, hafa þúsundir Íslendinga myndað samfélag í netheimum í rúman áratug, rætt um hitt og þetta sín á milli og tekist á um málefni líðandi stundar. Stundum hefur verið talað um  „góða fólkið“ og  „vonda fólkið“ á Twitter, en fyrst og fremst er þetta fólk nú skattborgarar, eins og við öll.

Skattskrár liggja nú frammi og Heimildin tók til gaman saman tekjur fólks sem hefur verið virkt á Twitter árum saman, eins og þær birtast þar fyrir árið 2022. Af þessum handahófskennda þverskurði tæplega sjötíu einstaklinga sem verið hafa áberandi í íslenska Twitter-samfélaginu undanfarin ár var Bragi Valdimar Skúlason tekjuhæstur á síðasta ári. 

Heildartekjur Braga Valdimars, sem er m.a. einn stofnenda auglýsingastofunnar Brandenburg og tónlistarmaður námu tæpum 47,2 milljónum króna í fyrra, að fjármagnstekjum meðtöldum, en reglulegar launatekjur hans eru tæpar tvær milljónir á mánuði. Næstur í samantekt Heimildarinnar er svo Þórður Pálsson, forstöðumaður …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Grétar Reynisson skrifaði
    Nennti nú ekki að rýna í þetta en mér sýnist samt að Bragi Valdimar Skúlason sé gróflega vanmetinn launalega séð. Maðurinn er jú snillingur !
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2023

Ójöfnuður í heilsu og vellíðan
Sigríður Haraldsd. Elínardóttir
PistillHátekjulistinn 2023

Sigríður Haraldsd. Elínardóttir

Ójöfn­uð­ur í heilsu og vellíð­an

Ójöfn­uð­ur í heilsu er til stað­ar á Ís­landi, hann er kerf­is­bund­inn og síst minni en í öðr­um Evr­ópu­lönd­um. Nýj­ar ís­lensk­ar töl­ur sýna að ár­ið 2021 gátu þrí­tug­ar kon­ur með há­skóla­mennt­un vænst þess að lifa 3,6 ár­um leng­ur en kyn­syst­ur þeirra með skemmstu skóla­göng­una. Mun­ur­inn var enn meiri hjá körl­um, eða 4,9 ár.
Missti eiginmanninn og þurfti að greiða tekjuskatt af jarðarsölu
ViðtalHátekjulistinn 2023

Missti eig­in­mann­inn og þurfti að greiða tekju­skatt af jarð­ar­sölu

„Þetta átti að verða elli­heim­il­ið okk­ar. Þeg­ar Kópa­vogs­bú­ar fóru á Sunnu­hlíð fór­um við í Þver­ár­hlíð. En svo veikt­ist mað­ur­inn og þetta fór allt á versta veg,“ seg­ir Anna J. Hall­gríms­dótt­ir, sem harm­ar það að vera á há­tekju­list­an­um fyr­ir ár­ið 2022. Vera henn­ar á list­an­um kem­ur ekki til af góðu.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár