Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tveir áratugir „meðfærilegs lýðræðis“ skýri stuðning við aðgerðir Pútíns

Fé­lags­legt rými Rúss­lands var frek­ar eins­leitt eft­ir fall Sov­ét­ríkj­anna og því voru kjós­end­ur frem­ur óstöð­ug­ur hóp­ur sem auð­velt var að hafa áhrif á, seg­ir land­flótta pró­fess­or í stjórn­mála­fræði. Stjórn­völd nýttu sér þetta, fyrst með mild­um að­ferð­um en síð­ar hafi tök­in ver­ið hert.

Tveir áratugir „meðfærilegs lýðræðis“ skýri stuðning við aðgerðir Pútíns

Mikill stuðningur fólks í Rússlandi við forsetann Vladimír Pútín og stríðsrekstur rússneskra yfirvalda í Úkraínu skýrist að miklu leyti af því því að stuðningur fólks er passívur (e. passive support) en ekki virkur. Þetta segir Susanna Pshizova, prófessor í stjórnmálafræði við Mannheim Centre for European Social Research, í samtali við Heimildina. Pshizova hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands á mánudag um valdakerfi Pútíns í Rússlandi og þær aðferðir sem stjórnvöld hafa beitt til að tryggja sér stuðning almennings. Hún lýsir stjórnarfari þar í landi með hugtakinu „meðfærilegt lýðræði“ (e. managable democracy). Slíkt stjórnarfar hafi tíðkast á fyrri hluta valdatíðar Pútíns en frá árinu 2012 hafi stjórnvöld hert tökin og beitt ritskoðun og skoðanakúgun í auknum mæli. Að mati Pshizovu er Rússlandi í dag einræðisríki.

Fram kom á fyrirlestri Pshizovu að fyrsta hálfa árið á meðan stríðið geisaði hafi stuðningur fólks við stríðsreksturinn mælst um eða undir 80 prósentum. „Fylgið breyttist aðeins …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár