Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tveir áratugir „meðfærilegs lýðræðis“ skýri stuðning við aðgerðir Pútíns

Fé­lags­legt rými Rúss­lands var frek­ar eins­leitt eft­ir fall Sov­ét­ríkj­anna og því voru kjós­end­ur frem­ur óstöð­ug­ur hóp­ur sem auð­velt var að hafa áhrif á, seg­ir land­flótta pró­fess­or í stjórn­mála­fræði. Stjórn­völd nýttu sér þetta, fyrst með mild­um að­ferð­um en síð­ar hafi tök­in ver­ið hert.

Tveir áratugir „meðfærilegs lýðræðis“ skýri stuðning við aðgerðir Pútíns

Mikill stuðningur fólks í Rússlandi við forsetann Vladimír Pútín og stríðsrekstur rússneskra yfirvalda í Úkraínu skýrist að miklu leyti af því því að stuðningur fólks er passívur (e. passive support) en ekki virkur. Þetta segir Susanna Pshizova, prófessor í stjórnmálafræði við Mannheim Centre for European Social Research, í samtali við Heimildina. Pshizova hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands á mánudag um valdakerfi Pútíns í Rússlandi og þær aðferðir sem stjórnvöld hafa beitt til að tryggja sér stuðning almennings. Hún lýsir stjórnarfari þar í landi með hugtakinu „meðfærilegt lýðræði“ (e. managable democracy). Slíkt stjórnarfar hafi tíðkast á fyrri hluta valdatíðar Pútíns en frá árinu 2012 hafi stjórnvöld hert tökin og beitt ritskoðun og skoðanakúgun í auknum mæli. Að mati Pshizovu er Rússlandi í dag einræðisríki.

Fram kom á fyrirlestri Pshizovu að fyrsta hálfa árið á meðan stríðið geisaði hafi stuðningur fólks við stríðsreksturinn mælst um eða undir 80 prósentum. „Fylgið breyttist aðeins …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár