Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fara verði „mjög varlega“ í uppbyggingu í óbyggðum

Nei­kvæð um­ræða um ferða­þjón­ust­una er ekki meiri nú en áð­ur að mati Bjarn­heið­ar Halls­dótt­ur, for­manns Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar. Vit­und­ar­vakn­ingu, sem fór fyr­ir brjóst­ið á ein­hverj­um, sé ein­mitt ætl­að að auka þekk­ingu fólks á „öllu því góða“ sem grein­in hef­ur fært Ís­lend­ing­um.

Fara verði „mjög varlega“ í uppbyggingu í óbyggðum
Í óbyggðum Bjarnheiður á góðri stund í veðurblíðu í Þórskmörk. Mynd: Úr einkasafni

Það kom Bjarnheiði Hallsdóttur, formanni Samtaka ferðaþjónustunnar, „alls ekki“ á óvart að verkefnið Góðir gestgjafar, sem gengur út á að Íslendingar skrifi á „póstkort“ um jákvæð áhrif ferðaþjónustunnar á þeirra líf, skyldi fá harða gagnrýni. Hún segir það hafa fallið í góðan jarðveg hjá flestum enda Íslendingar almennt jákvæðir í garð ferðaþjónustunnar. Hins vegar sé hávær minnihlutahópur fyrirferðarmikill í samfélagsumræðunni. „Ástæðan fyrir því að við hófum þessa vitundarvakningu er sú að það hefur borið á neikvæðri umræðu í gegnum tíðina sem okkur hefur oft fundist ósanngjörn og oft byggð á því að fólk hefur ekki næga þekkingu á atvinnugreininni, öllu því góða sem hún hefur fært okkur og hverju hún er að skila okkur.“

VitundarvakningÞónokkur gagnrýni var sett fram á verkefnið Góðir gestgjafar er það var kynnt til sögunnar.

Vissulega séu margvíslegar áskoranir til staðar og Samtök ferðaþjónustunnar ætli sér ekki að „stinga hausnum í sandinn“ yfir því sem …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Ó íslenska óbyggð, þú átt ein mína tryggð!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár