Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Framtíð íslenskunnar er björt

Nú á dög­um þeg­ar ekki er tal­að um okk­ar yl­hýra öðru­vísi en með and­varpi, áhyggj­um og dóma­dags­spám þá er upp­lífg­andi að tala við Rafa­el García Perez, þýð­anda og pró­fess­or við Há­skól­ann Car­los III í Madríd. Hann tal­ar ekki að­eins þá fal­leg­ustu ís­lensku sem heyra má nú á dög­um held­ur heyrði und­ir­rit­að­ur að eft­ir klukku­stunda spjall varð hon­um ekki á að missa út úr sér eina ein­ustu slettu.

Framtíð íslenskunnar er björt
Þýðandi „Mér finnst að ljóðagerð sé mjög sterk á Íslandi, og það gleður mig mikið,“ segir Rafael.

Rafael talar ekki um að fá sendan link heldur biður kurteislega um að fá krækjuna senda. Á ritvellinum verður honum heldur ekki á einsog sjá má á Laxdælu þeirri sem búið er að snara yfir á spænsku. Og hvað er þá hægt að segja um þýðinguna á ljóðabálknum Blóðhófnir þar sem Gerður Kristný sökkti öngli í vorstillt vatn og sólin kveikti glit í gárum? Hvernig fór hann að því að koma þessu sómasamlega upp á spænskuna?

Ja, kannski eru einhver brögð í tafli en tíðindamaður komst að því að íslenskuferill Rafaels hófst eimitt hjá Sæmundi í Sorbonne en við slíkar aðstæður geta galdrar gerst eins og við Íslendingar þekkjum. En kannski er þessi skarpa innsýn hans ávöxtur þess dálætis sem hann hefur á tungu vorri, bókmenntum og þjóð. Svo römm er ást hans á Íslandi að hann dýrkar meira að segja skammdegisnóttina.

Í íslenskunámi hjá Sæmundi í Sorbonne

Íslenska er …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Ég ranka við mér eftir lestur svona greina hversu stutt er í minnimáttarkenndina hjá okkur mörlöndum, að einhver erlendis skuli hafa áhuga á þessu skeri hér norður í ballarhafi. Góð grein og þökk sé fólki eins og Rafael og Jóni Sigurði.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár