Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sigurður segir brýnt að rannsaka Lindarhvol: „Miklir hagsmunir eru undir“

Sig­urð­ur Þórð­ar­son, sett­ur rík­is­end­ur­skoð­andi í mál­efn­um Lind­ar­hvols, seg­ir brýnt að rík­is­sak­sókn­ari taki mál­efni Lind­ar­hvols til efn­is­legr­ar með­ferð­ar.

<span>Sigurður segir brýnt að rannsaka Lindarhvol:</span> „Miklir hagsmunir eru undir“
Áríðandi „Tel ég brýnt að embætti ríkissaksóknara taki málefni Lindarhvols ehf. til efnislegrar meðferðar og afgreiðslu,“ skrifar Sigurður. Mynd: Skjáskot/Rúv

Verulegur skortur“  var á því að Lindarhvoll, Seðlabanki Íslands og slitabú bankanna sem féllu í efnahagshruninu veittu Sigurði Þórðarsyni, fyrrverandi settum ríkisendurskoðanda „nauðsynlegar upplýsingar“  sem hann þurfti til að sinna skoðun sinni. 

Þetta kemur fram í bréfi sem Sigurður sendi ríkissaksóknara í lok júní og Heimildin hefur undir höndum. 

Hlutverk Lindarhvols var að halda utan um og koma í verð eignum sem fengust frá slitabúum föllnu bankanna eftir hrun. Sigurður fékk það hlutverk að endurskoða og hafa eftirlit með framkvæmd samnings ríkisins við Lindarhvol um það. 

Hann var leystur frá embætti setts ríkisendurskoðanda fyrir tæpum fimm árum síðan. 

„Samhliða því að ég lauk störfum tók ég saman greinargerð um stöðu verksins og vakti sérstaka athygli á tilteknum atriðum, sem ég hafði ekki, þrátt fyrir beiðnir þar um, fengið upplýsingar og svör við,“ skrifar Sigurður. 

„Meðal þessara atriða voru upplýsingar um verðmat og ráðstöfun tiltekinna eigna, sem ég taldi …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Eg renndi yfir plaggið sem birtist á Pírata vefnum. Ég reyndar fór hratt yfir en skildi illa. Það þarf greinilega heilmikla yfirlegu til að átta sig nægilega vel á því því sem þarna var tínt til.

    Greinilegt er að Sigurður hafði hvergi uppi neina dóma sem er auðvitað skiljanlegt. En víða er sagt frá stirðbusahætti þeirra sem áttu að vinna hlutina með algjörlega gegnsæjum hætti.

    Af reynslu þjóðarinnar af þögguðum hundakúnstum ráðandi afla í gegnum tíðina sem urðu svo sannarlega ljós við hrunið hefði maðu haldið að þessir karlar hefðu vandað sig. Það virðist ljóst enn einu sinni hvernig viðskiptahættir og pólitík fara saman.

    Það er auðvitað mikilvægt að t.d. saksóknari rannsaki þessa greinargerð og jafnvel aðrir sem gætu verið óhultir af hagsmunagæslu fjármaálaflana og af gömlu valdaflokkunum.
    1
    • Hlynur Jörundsson skrifaði
      Má saksóknari það... getur hann það ... hefur hann þekkinguna og mannskapinn og heilindin ? Ég efa það stórlega.

      Saksóknari tilheyrir kerfinu... svo hann á að rannsaka yfirmenn sína ??? Í alvöru Æi.
      -1
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Umtalsverðum fjármunum stolið
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Lindarhvoll

Ríkisendurskoðandi: „Sigurður hafði ekki umboð til að hafa afskipti af málum“
FréttirLindarhvoll

Rík­is­end­ur­skoð­andi: „Sig­urð­ur hafði ekki um­boð til að hafa af­skipti af mál­um“

Guð­mund­ur Björg­vin Helga­son rík­is­end­ur­skoð­andi seg­ir dreif­ingu grein­ar­gerð­ar Sig­urð­ar Þórð­ar­son­ar, setts rík­is­end­ur­koð­anda með Lind­ar­hvoli, vera lög­brot. Grein­ar­gerð­in hafi ekk­ert er­indi átt út úr húsi Rík­is­end­ur­skoð­un­ar. Þá hafi Sig­urð­ur alls ekki haft full­ar heim­ild­ir rík­is­end­ur­skoð­anda í störf­um sín­um, ólíkt því sem hald­ið hafi ver­ið fram.
Sigurður Þórðarson: „Vegið alvarlega að starfsheiðri mínum“
FréttirLindarhvoll

Sig­urð­ur Þórð­ar­son: „Veg­ið al­var­lega að starfs­heiðri mín­um“

Sett­ur rík­is­end­ur­skoð­andi vegna Lind­ar­hvols, Sig­urð­ur Þórð­ar­son, gerði marg­ar og harð­orð­ar at­huga­semd­ir við skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­un­ar í bréfi sem hann sendi Stein­grími J. Sig­fús­syni for­seta Al­þing­is í fe­brú­ar 2021. Sagði hann með­al ann­ars að Rík­is­end­ur­skoð­un rangtúlk­aði bæði gögn um virð­is­aukn­ingu stöð­ug­leika­eigna, sem og skrif hans sjálfs um stjórn­skipu­lag fé­lags­ins.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu