Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Enn meira áfall fyrir þau sem vildu losa um hlut ríkisins

Þing­mað­ur Við­reisn­ar, tel­ur úti­lok­að að rík­is­stjórn­in muni halda áfram með sölu á hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka. Hún seg­ist ekki treysta rík­is­stjórn­inni til þess en ef sal­an fer ekki í gegn í ár mynd­ast tug­millj­arða gat í fjár­lög­um sem eng­in ákvörð­un hef­ur ver­ið tek­in um hvernig skuli fylla.

Enn meira áfall fyrir þau sem vildu losa um hlut ríkisins
Slegin Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir segir brotin enn alvarlegri en hún hafði gert ráð fyrir. Mynd: Eyþór Árnason

Þetta er alvarlegra en ég hafði gert ráð fyrir,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, um lögbrot Íslandsbanka sem útlistuð eru í sátt bankans við fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (FME) sem birt var í morgun. 

Bankinn viðurkennir að hafa brotið lög við sölu á 22,5 prósenta hlut ríkisins í bankanum í fyrra. Vegna sáttarinnar mun bankinn greiða sögulega háa sekt, 1,2 milljarða króna. 

FME telur að brotin hafi ekki verið tilfallandi heldur alvarleg og kerfislæg. Þorbjörg segir það gefa til kynna að bankinn hafi í sumum tilvikum farið meðvitað gegn reglum. 

„Ég er bara slegin,“ segir Þorbjörg sem sér ekki hvernig bankinn ætli að endurheimta traust almennings.

„Tilraun til þess að klippa ábyrgðina við undirsátana“

Þorbjörg telur að næstu skref ættu að varða pólitíkina. 

„Það er ríkisstjórnin sem ákveður að fara í þetta söluferli. Það er ríkisstjórnin sem smíðar umgjörðina. Mér finnst blasa við að skilaboð til bankans og söluaðila …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    Viðbot af hverju er verið að selja GULLHÆNURNAR t.d. banka ofl. sem gefur okkur eitthvað þjoðinni etthvað i vasann.ATH. Landsvirkjun og aðra meginstofna okkar þjoðfelags,
    0
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    Allir jafn hissa, hissa a hverju?Allskonar mal þessu likt og mal i allskonar liki,sem við þjoðin
    faum ekki að vita en eftir u.þ.b. 100 ar.Þetta folk er a launum hja okkur,við kusum það,við treystum þvi sama hvaða flokk við kusum yfirleitt verðum við fyrir vonbrigðum öllu jafna.

    Það er margt gott her a ISLANDI. EN ÞAÐ VERÐUR AÐ TAKA A SPILLINGUNNI STRAX hun er buin
    að vera her viðloðandi i marga aratugi.

    Eg er til i að fletta ofan að sumu en eg get það varla einn.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár