Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Alvarleiki brotanna og stærð bankans vega þungt

Þeg­ar fyr­ir­tæki eða stofn­an­ir ganga til sátta við Fjár­mála­eft­ir­lit­ið get­ur það ver­ið til marks um að sá sem gerð­ist brot­leg­ur við lög­in fái af­slátt af sekt­ar­greiðslu. Ís­lands­banki ætl­ar að ganga til sátta við eft­ir­lit­ið og greiða fyr­ir þá sátt sögu­lega háa upp­hæð: 1,2 millj­arð króna.

Alvarleiki brotanna og stærð bankans vega þungt
Íslandsbanki Bankinn hefur ekki skrifað undir sáttina en tilkynnti í gær að það væri ætlunin. Í tilkynningunni sagði að bankinn gengist við því að hafa brotið gegn „tilteknum ákvæðum“ laga um markaði fyrir fjármálagerninga og laga um fjármálafyrirtæki. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, sést hér hringja inn viðskipti í Kauphöll Íslands árið 2021 þegar bankinn var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Mynd: Nasdaq Ísland

Íslandsbanki sendi í gærkvöldi frá sér tilkynningu um fyrirhugaða sátt við Fjármálaeftirlitið vegna brota bankans við sölu á 22,5 prósenta hlut ríkisins í bankanum. Sáttargreiðslan hljóðar upp á 1,2 milljarð króna og er sú langhæsta í sögunni. Fyrra met átti Arion Banki árið 2020 en það var 88 milljónir króna. 

DósentAndri Fannar Bergþórsson.

Andri Fannar Bergþórsson, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir að sektin sé líklega svo há vegna alvarleika brota Íslandsbanka. Við það bætist heimild í lögum til þess að miða við allt að 10% af heildarveltu félags.

„Ef þetta hefði verið eitthvað lítið verðbréfafyrirtæki með sambærileg brot þá hefði sektin alls ekki verið jafn há. Stærð fyrirtækisins skiptir mjög miklu máli,“ segir Andri.

Árið 2007 var Fjármálaeftirlitinu (FME) heimilað að ljúka málum með sátt, þ.e. með því að eftirlitið byði aðila sem það taldi brotlegan við lög að gangast við brotinu og ná þannig að klára …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár