Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spurningaþraut Illuga 1. september 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 1. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 1. september 2023

Mynd 1:

Hver er hér í hlutverki Ronju ræningjadóttur fyrir nokkrum árum?

Mynd 2:

Útlínur hvaða ríkis má sjá hér að ofan?

1.   Hver skrifaði bókina um Ronju ræningjadóttur?

2.  Hvað heitir höfuðborg Kólumbíu?

3.  Hver lék aðalkvenhlutverkið í myndinni Titanic frá 1997?

4.  „Lati Geir á lækjarbakka / lá þar til hann dó. / Vildi hann ekki vatnið smakka ...“ Hvernig er síðasta lína vísunnar?

5.  Í hvaða landi tíðkast þjóðarrétturinn haggis?

6.  Frægur íslenskur rithöfundur skrifaði upp úr miðri 20. öld fjölda bóka sem hétu m.a. Afdalabarn, Þar sem brimaldan brotnar, Hvikul er konuást og og lauk ferlinum með fjögurra binda verki, Utan frá sjó. Hver var þessi höfundur?

7.  Frakkinn Mbappé skoraði þrennu í úrslitaleik HM karla í Katar í desember þótt það dygði ekki til sigurs. Hvað heitir Mbappé að fornafni?

8.  Donald, Ivanka, Eric, Tiffany og ... hver?

9.  Élisabeth Borne er forsætisráðherra í hvaða Evrópulandi?

10.  Hvað hét æðsti guð Forn-Grikkja?

11.  Djokovic nokkur hefur unnið fleiri sigra en nokkur annar karl í tennissögunni. Frá hvaða landi er Djokovic?

12.  Hvað kallast matur sem undirbúinn að öllu leyti samkvæmt ströngustu trúarreglum Gyðinga?

13.  En hvað kallast matur sem er á sama hátt tilreiddur samkvæmt reglum múslima?

14.  Hvar er hið svonefnda Stormahaf eða Oceanus Procellarum?

15.  Í námunda við hvaða borg á Englandi voru Hrói höttur og kappar hans sagðir hafa búið?

----

Svör við myndaspurningum:

Á efri myndinni er Salka Sól. Á neðri myndinni eru útlínur Svíþjóðar.

Svör við öðrum spurningum:

1.  Astrid Lindgren.  —  2.  Bogotá.  —  3.  Kate Winslet.  —  4.  „Var hann þyrstur þó.“  —  5.  Skotlandi.  —  6.  Guðrún frá Lundi.  —  7.  Kylian.  —  8.  Barron. Þetta eru börn Trumps.  —  9.  Frakklandi.  —  10.  Seifur.  —  11.  Serbíu.  —  12.  Kosher.  —  13.  Halal.  —  14.  Á tunglinu.  —  15.  Nottingham.

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár