Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spurningaþraut Illuga 1. september 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 1. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 1. september 2023

Mynd 1:

Hver er hér í hlutverki Ronju ræningjadóttur fyrir nokkrum árum?

Mynd 2:

Útlínur hvaða ríkis má sjá hér að ofan?

1.   Hver skrifaði bókina um Ronju ræningjadóttur?

2.  Hvað heitir höfuðborg Kólumbíu?

3.  Hver lék aðalkvenhlutverkið í myndinni Titanic frá 1997?

4.  „Lati Geir á lækjarbakka / lá þar til hann dó. / Vildi hann ekki vatnið smakka ...“ Hvernig er síðasta lína vísunnar?

5.  Í hvaða landi tíðkast þjóðarrétturinn haggis?

6.  Frægur íslenskur rithöfundur skrifaði upp úr miðri 20. öld fjölda bóka sem hétu m.a. Afdalabarn, Þar sem brimaldan brotnar, Hvikul er konuást og og lauk ferlinum með fjögurra binda verki, Utan frá sjó. Hver var þessi höfundur?

7.  Frakkinn Mbappé skoraði þrennu í úrslitaleik HM karla í Katar í desember þótt það dygði ekki til sigurs. Hvað heitir Mbappé að fornafni?

8.  Donald, Ivanka, Eric, Tiffany og ... hver?

9.  Élisabeth Borne er forsætisráðherra í hvaða Evrópulandi?

10.  Hvað hét æðsti guð Forn-Grikkja?

11.  Djokovic nokkur hefur unnið fleiri sigra en nokkur annar karl í tennissögunni. Frá hvaða landi er Djokovic?

12.  Hvað kallast matur sem undirbúinn að öllu leyti samkvæmt ströngustu trúarreglum Gyðinga?

13.  En hvað kallast matur sem er á sama hátt tilreiddur samkvæmt reglum múslima?

14.  Hvar er hið svonefnda Stormahaf eða Oceanus Procellarum?

15.  Í námunda við hvaða borg á Englandi voru Hrói höttur og kappar hans sagðir hafa búið?

----

Svör við myndaspurningum:

Á efri myndinni er Salka Sól. Á neðri myndinni eru útlínur Svíþjóðar.

Svör við öðrum spurningum:

1.  Astrid Lindgren.  —  2.  Bogotá.  —  3.  Kate Winslet.  —  4.  „Var hann þyrstur þó.“  —  5.  Skotlandi.  —  6.  Guðrún frá Lundi.  —  7.  Kylian.  —  8.  Barron. Þetta eru börn Trumps.  —  9.  Frakklandi.  —  10.  Seifur.  —  11.  Serbíu.  —  12.  Kosher.  —  13.  Halal.  —  14.  Á tunglinu.  —  15.  Nottingham.

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu