Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 8. september 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 8. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 8. september 2023

Fyrri mynd:

Hvað heitir KONAN á myndinni hér að ofan?

Seinni mynd:

Hvaða dýr má hér sjá?

1.  Í hvaða landi fundust fyrr í sumar fjögur börn á lífi eftir að hafa reikað um í frumskógi í 40 daga eftir flugslys?

2.  Um hvað fjallar kvikmyndin The Shawshank Redemption?

3.  Hver er eina höfuðborgin á Norðurlöndum sem hefur skipt um nafn?

4.  Úr hvaða jurt er unnið ópíum?

5.  Hvaða dýr er kallað lágfóta?

6.  Við Ísland lifir langlífasta hryggdýr Jarðarinnar. Hvaða dýr er það?

7.  Hverrar þjóðar var Katrín mikla keisaraynja í Rússlandi upphaflega?

8.  Titian eða Tiziano Veselli var upp á 16. öld. Hvað var tilfall hans til frægðar?

9.  Hvaða suðrænu tré stóð til að rækta í glerhjúpum í Reykjavík?

10.  Hver lék aðalkvenhlutverkið í myndinni The Sound of Music?

11.  Á ofanverðri 20. öld var í fyrsta sinn farið að nota gamalkunnugt orð yfir náttúrulegt fyrirbæri sem karlmannsnafn á Íslandi. Innan við 10 piltar höfðu þó verið skírðir þessu nafni þegar foreldar fóru árið 1994 líka að skíra stúlkur þessu nafni. Vinsældir nafnsins hafa aukist mikið undanfarið og þótt strákar séu í talsverðum meirihluta, þá heita talsvert margar stúlkur nafninu líka. Hvaða nafn er þetta?  

12.  Nú er talið víst að tunglið okkar hafi myndast ... hvernig?

13.  Árið 1920 fór Bandaríkjamaður að nafni Factor (áður Factorowicz) að nota nýtt hugtak yfir notkun á framleiðsluvörum sínum. Þetta hugtak sló í gegn og er nú notað vítt og breitt um það athæfi sem vörur Factors og ótal annarra er notað til. Hvaða enska hugtak er þetta?

14. Hvað heitir höfuðborgin í Póllandi?

15.  Valentina Tereshkova frá Rússlandi varð árið 1963 fyrst kvenna til að ... gera hvað?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni sést hluti af andliti leikkonunnar Ingrid Bergman sem lék ásamt Humphrey Bogart í Casablanca. Á seinni myndinni er tapír.
Önnur svör:
1.  Kólumbíu.  —  2.  Flótta úr fangelsi.  —  3.  Osló hét lengi vel Kristjanía.  —  4.  Valmúa.  —  5.  Refur.  —  6.  Hákarlinn, Grænlandshákarlinn.  —  7.  Þýsk.  —  8.  Hann var málari.  —  9.  Pálmatré.  —  10.  Julie Andrews.  —  11.  Blær.  —  12.  Við árekstur Jarðar og annarrar plánetu í árdaga.  —  13.  Make-up.  —  14.  Varsjá.  —  15.  Fara út í geim.
Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
1
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
6
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu