Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 8. september 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 8. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 8. september 2023

Fyrri mynd:

Hvað heitir KONAN á myndinni hér að ofan?

Seinni mynd:

Hvaða dýr má hér sjá?

1.  Í hvaða landi fundust fyrr í sumar fjögur börn á lífi eftir að hafa reikað um í frumskógi í 40 daga eftir flugslys?

2.  Um hvað fjallar kvikmyndin The Shawshank Redemption?

3.  Hver er eina höfuðborgin á Norðurlöndum sem hefur skipt um nafn?

4.  Úr hvaða jurt er unnið ópíum?

5.  Hvaða dýr er kallað lágfóta?

6.  Við Ísland lifir langlífasta hryggdýr Jarðarinnar. Hvaða dýr er það?

7.  Hverrar þjóðar var Katrín mikla keisaraynja í Rússlandi upphaflega?

8.  Titian eða Tiziano Veselli var upp á 16. öld. Hvað var tilfall hans til frægðar?

9.  Hvaða suðrænu tré stóð til að rækta í glerhjúpum í Reykjavík?

10.  Hver lék aðalkvenhlutverkið í myndinni The Sound of Music?

11.  Á ofanverðri 20. öld var í fyrsta sinn farið að nota gamalkunnugt orð yfir náttúrulegt fyrirbæri sem karlmannsnafn á Íslandi. Innan við 10 piltar höfðu þó verið skírðir þessu nafni þegar foreldar fóru árið 1994 líka að skíra stúlkur þessu nafni. Vinsældir nafnsins hafa aukist mikið undanfarið og þótt strákar séu í talsverðum meirihluta, þá heita talsvert margar stúlkur nafninu líka. Hvaða nafn er þetta?  

12.  Nú er talið víst að tunglið okkar hafi myndast ... hvernig?

13.  Árið 1920 fór Bandaríkjamaður að nafni Factor (áður Factorowicz) að nota nýtt hugtak yfir notkun á framleiðsluvörum sínum. Þetta hugtak sló í gegn og er nú notað vítt og breitt um það athæfi sem vörur Factors og ótal annarra er notað til. Hvaða enska hugtak er þetta?

14. Hvað heitir höfuðborgin í Póllandi?

15.  Valentina Tereshkova frá Rússlandi varð árið 1963 fyrst kvenna til að ... gera hvað?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni sést hluti af andliti leikkonunnar Ingrid Bergman sem lék ásamt Humphrey Bogart í Casablanca. Á seinni myndinni er tapír.
Önnur svör:
1.  Kólumbíu.  —  2.  Flótta úr fangelsi.  —  3.  Osló hét lengi vel Kristjanía.  —  4.  Valmúa.  —  5.  Refur.  —  6.  Hákarlinn, Grænlandshákarlinn.  —  7.  Þýsk.  —  8.  Hann var málari.  —  9.  Pálmatré.  —  10.  Julie Andrews.  —  11.  Blær.  —  12.  Við árekstur Jarðar og annarrar plánetu í árdaga.  —  13.  Make-up.  —  14.  Varsjá.  —  15.  Fara út í geim.
Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
2
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Aðalsteinn Kjartansson
5
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
4
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
6
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár