Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Ýja að kröfu um skaðabætur verði vindorkuver bönnuð á ákveðnum svæðum

Eig­end­ur vindorku­fyr­ir­tæk­is­ins Storm orku spyrja hvort al­menn­ing­ur yrði sátt­ur við að greiða tugi millj­arða í skaða­bæt­ur ef vindorku­ver verða bönn­uð á ákveðn­um svæð­um. Áætl­að­ar tekj­ur af einu vindorku­veri gætu að þeirra sögn num­ið 120–180 millj­örð­um á líf­tíma þess, sem yf­ir­leitt er áætl­að­ur um 20–25 ár.

Ýja að kröfu um skaðabætur verði vindorkuver bönnuð á ákveðnum svæðum
Virkjun Storm Orka áformar 130 MW vindorkuver í Dalabyggð. Verið myndi telja um 40 vindmyllur sem hver um sig yrði líklega um 180 metrar á hæð. Mynd: Shutterstock

Ef ný vindrammaáætlun bannar vindlundi á ákveðnum svæðum, má þá gera ráð fyrir að landeigendum og þróunaraðilum verði bættur skaðinn?“ spyr Magnús Jóhannesson, annar eigenda Storm orku, fyrirtækis sem áformar vindorkuver í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð. Í umsögn í Samráðsgátt stjórnvalda um skýrslu starfshóps umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um nýtingu vindorku, segir Magnús áætlaðar tekjur af einu vindorkuveri geta numið 120–180 milljörðum á líftíma þess. „Ef 5 vindlundir verða bannaðir þá eru þetta samtals um 600 til 900 milljarðar,“ skrifar hann. „Er almenningur sáttur við að slíkar skaðabætur séu greiddar úr ríkissjóði?“

Líftími vindorkuvers er yfirleitt sagður 20 til 25 ár. Samkvæmt því sem Magnús heldur fram geta því tekjur af einu slíku veri verið yfir 7 til 9 milljarðar á ári.

Fjöldi vindmylla og afl þeirra hefur þar mest áhrif. Verið sem Storm orka vill reisa myndi telja …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Það vantar í þessa grein uppýsingar um á hvaða forsendum umræddur Magnús telur geta skapast skaðabótaskyldu og hjá hverjum. Er verið að svipta hann einhverjum rétti eða hagsmunum sem hann hefur í hendi?
    0
  • Birgir Steingrimsson skrifaði
    Beinn afleiðing af orkupökkum ESB.
    0
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Menn hljóta að hafa gert sér grein fyrir því að vindorkuver verða ekki leyfð hvar sem er ef þau verða yfirleitt leyfð.
    Annað væri algjört virðingarleysi við náttúruna og myndi ótvírætt hafa neikvæð áhrif á ferðamannaiðnaðinn og gæti í raun lagt hann í rúst.
    Það má því aðeins leyfa vindorkuver á fáum vel völdum stöðum og banna þau á öllum öðrum stöðum. Það hefðu menn átt að geta séð fyrir.
    5
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Ótrúleg ósvífni hjá þessum Magnúsi að vera með hótanir í okkar garð ? Hvers vegna hefur þessi persóna bara verið með hótanir gagnvart nærsamfélaginu þar sem hann er að setja upp vindmyllu ?
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég hef að góðu að hverfa aftur“
7
Allt af létta

„Ég hef að góðu að hverfa aft­ur“

Guð­mund­ur Karl Brynj­ars­son, sókn­ar­prest­ur í Linda­kirkju, laut í lægra haldi í bisk­ups­kjöri sem fram fór síðaslið­inn þriðju­dag. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ist Guð­mund­ur ganga sátt­ur frá borði. Bisk­ups­kjör­ið hafi ver­ið ánægju­leg og lær­dóms­rík reynsla sem hann sé þakk­lát­ur fyr­ir. Hann seg­ist nú snúa sér aft­ur að sókn­ar­starf­inu í Linda­kirkju. Þar bíði hans mörg verk­efni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Katrín telur sig ekki þurfa að svara spurningum um laxeldisfrumvarp
4
FréttirLaxeldi

Katrín tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um lax­eld­is­frum­varp

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þar til fyr­ir tæp­um mán­uði síð­an, tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um mál sem hún kom að á Al­þingi sem enn eru í vinnslu þar. Í fyrsta skipti er for­setafram­bjóð­andi í þeirri stöðu að þurfa mögu­lega að sam­þykkja eða synja lög­um sem við­kom­andi kom að á þingi sem ráð­herra.
Steinunn Ólína segist ekki bjóða sig fram gegn Katrínu vegna persónulegrar óvildar
6
Fréttir

Stein­unn Ólína seg­ist ekki bjóða sig fram gegn Katrínu vegna per­sónu­legr­ar óvild­ar

Stein­unn Ólína Þor­steins­dótt­ir sagð­ist í Pressu fara fram fyr­ir hönd þeirra sem upp­lifa valda­leysi gagn­vart stjórn­völd­um. Taldi hún for­seta­kosn­ing­arn­ar vera af­ar póli­tísk­ar að þessu sinni. Þrátt fyr­ir gagn­rýni sína á rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur, ít­rek­aði Stein­unn að fram­boð henn­ar væri ekki vegna per­sónu­legra óvild­ar henn­ar í garð Katrínu.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
2
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
6
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár