Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“

Sér­fræð­ing­ur og fram­kvæmda­stjóri hjá Þroska­hjálp segja að sam­tök­in hafi áhyggj­ur af raf­byssu­væð­ingu lög­regl­unn­ar. Þroska­hjálp hef­ur fund­að með embætti rík­is­lög­reglu­stjóra vegna þessa. Ástæð­an er sú að lög­regl­an hafi ekki nægi­lega þekk­ingu á stöðu fólks með fötl­un sem hún kann að þurfa að hafa af­skipti af.

Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“
Hafa áhyggjur af rafbyssunum Inga Björk Bjarnadóttir, sérfræðingur hjá Þroskahjálp, segir að samtökin hafi miklar áhyggjur af rafbyssuvæðingu lögreglunnar á Íslandi.

Landssamstökin Þroskahjálp hafa miklar áhyggjur af rafbyssuvæðingu lögreglunnar á Íslandi og hafa fundað með ríkislögreglustjóra vegna þessa. Ástæðan er sú að dæmi og reynsla erlendis frá sýnir að lögregla hefur beitt vopnum á fatlað fólk vegna þess að lögreglumenn hafa ekki nægilega þekkingu á aðstæðum þess. „Þroskahjálp hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði lögreglunnar enda sýnir reynslan erlendis frá að vopnum hefur verið beitt á félagslega berskjaldaða einstaklinga, þ.m.t. fatlað fólk,segir Inga Björk Bjarnadóttir, sérfræðingur hjá Þroskahjálp og stundakennari í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri.

„Það er hrollvekjandi til þess að hugsa að rafbyssur bætist í jöfnuna“
Inga Björk Bjarnadóttir,
sérfræðingnur hjá Þroskahjálp

Inga Björk kennir lögreglumönnum framtíðarinnar, og eins starfandi lögreglumönnum, hvernig þeir eiga að koma fram við fólk sem er með fötlun í skyldustörfum sínum. Meðal annars getur verið um að ræða …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Manuel Colsy skrifaði
    Spurning um tíma þegar fólk verður tekin niður með rafbyssu út af engu. Lögreglan er vist samtök ofbeldismönnum já. Sammála Hlynur. Næst mun koma byssur og fólk skotnir eins og hundar. Það mun gerast æ islandi eins og í Bandaríkjunum. Spurning um tíma! 50% lögreglumenn eru psychopat sem elska að misnota vald og meiða fólk.
    0
  • Hlynur Vilhjálmsson skrifaði
    Lögreglan er lítið annað en samtök ofbeldismanna og er auðvelt að finna fjöldann allan af dæmum um það að hún hafi notað rafbyssur á blint og heyrnarlaust fólk og fleira.
    0
  • Elva Gunnarsdóttir skrifaði
    Ég er með rosa mikið Tourette og hef oft verið spurð hvort ég sé "á einhverju", sérstaklega vegna andlitskækja. Ég er mjööög stressuð að tala við lögregluna út af þessu og vona svo sannarlega að ég verði aldrei rafskotin ☹️
    0
  • Hver á fyrirtækið sem selur löggunni vopnin?
    0
  • GE
    Guðmundur Einarsson skrifaði
    Að ég tali ekki um almennan skotvopnaburð lögreglunnar, sem að allt virðist stefna í. Stuðningurinn virðist helst vera frá hræddum gamalmennum á aldri við mig. Skíthræddir, en halda sig heima.
    0
  • GE
    Guðmundur Einarsson skrifaði
    Æðsti draumur ansi margra er að drepa mann. Þeir ganga í lögregluna til að gera það löglega og eru varðir í bak og fyrir.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Rafbyssuvæðing lögreglunnar

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár