Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“

Sér­fræð­ing­ur og fram­kvæmda­stjóri hjá Þroska­hjálp segja að sam­tök­in hafi áhyggj­ur af raf­byssu­væð­ingu lög­regl­unn­ar. Þroska­hjálp hef­ur fund­að með embætti rík­is­lög­reglu­stjóra vegna þessa. Ástæð­an er sú að lög­regl­an hafi ekki nægi­lega þekk­ingu á stöðu fólks með fötl­un sem hún kann að þurfa að hafa af­skipti af.

Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“
Hafa áhyggjur af rafbyssunum Inga Björk Bjarnadóttir, sérfræðingur hjá Þroskahjálp, segir að samtökin hafi miklar áhyggjur af rafbyssuvæðingu lögreglunnar á Íslandi.

Landssamstökin Þroskahjálp hafa miklar áhyggjur af rafbyssuvæðingu lögreglunnar á Íslandi og hafa fundað með ríkislögreglustjóra vegna þessa. Ástæðan er sú að dæmi og reynsla erlendis frá sýnir að lögregla hefur beitt vopnum á fatlað fólk vegna þess að lögreglumenn hafa ekki nægilega þekkingu á aðstæðum þess. „Þroskahjálp hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði lögreglunnar enda sýnir reynslan erlendis frá að vopnum hefur verið beitt á félagslega berskjaldaða einstaklinga, þ.m.t. fatlað fólk,segir Inga Björk Bjarnadóttir, sérfræðingur hjá Þroskahjálp og stundakennari í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri.

„Það er hrollvekjandi til þess að hugsa að rafbyssur bætist í jöfnuna“
Inga Björk Bjarnadóttir,
sérfræðingnur hjá Þroskahjálp

Inga Björk kennir lögreglumönnum framtíðarinnar, og eins starfandi lögreglumönnum, hvernig þeir eiga að koma fram við fólk sem er með fötlun í skyldustörfum sínum. Meðal annars getur verið um að ræða …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Manuel Colsy skrifaði
    Spurning um tíma þegar fólk verður tekin niður með rafbyssu út af engu. Lögreglan er vist samtök ofbeldismönnum já. Sammála Hlynur. Næst mun koma byssur og fólk skotnir eins og hundar. Það mun gerast æ islandi eins og í Bandaríkjunum. Spurning um tíma! 50% lögreglumenn eru psychopat sem elska að misnota vald og meiða fólk.
    0
  • Hlynur Vilhjálmsson skrifaði
    Lögreglan er lítið annað en samtök ofbeldismanna og er auðvelt að finna fjöldann allan af dæmum um það að hún hafi notað rafbyssur á blint og heyrnarlaust fólk og fleira.
    0
  • Elva Gunnarsdóttir skrifaði
    Ég er með rosa mikið Tourette og hef oft verið spurð hvort ég sé "á einhverju", sérstaklega vegna andlitskækja. Ég er mjööög stressuð að tala við lögregluna út af þessu og vona svo sannarlega að ég verði aldrei rafskotin ☹️
    0
  • Hver á fyrirtækið sem selur löggunni vopnin?
    0
  • GE
    Guðmundur Einarsson skrifaði
    Að ég tali ekki um almennan skotvopnaburð lögreglunnar, sem að allt virðist stefna í. Stuðningurinn virðist helst vera frá hræddum gamalmennum á aldri við mig. Skíthræddir, en halda sig heima.
    0
  • GE
    Guðmundur Einarsson skrifaði
    Æðsti draumur ansi margra er að drepa mann. Þeir ganga í lögregluna til að gera það löglega og eru varðir í bak og fyrir.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Rafbyssuvæðing lögreglunnar

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu