Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“

Sér­fræð­ing­ur og fram­kvæmda­stjóri hjá Þroska­hjálp segja að sam­tök­in hafi áhyggj­ur af raf­byssu­væð­ingu lög­regl­unn­ar. Þroska­hjálp hef­ur fund­að með embætti rík­is­lög­reglu­stjóra vegna þessa. Ástæð­an er sú að lög­regl­an hafi ekki nægi­lega þekk­ingu á stöðu fólks með fötl­un sem hún kann að þurfa að hafa af­skipti af.

Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“
Hafa áhyggjur af rafbyssunum Inga Björk Bjarnadóttir, sérfræðingur hjá Þroskahjálp, segir að samtökin hafi miklar áhyggjur af rafbyssuvæðingu lögreglunnar á Íslandi.

Landssamstökin Þroskahjálp hafa miklar áhyggjur af rafbyssuvæðingu lögreglunnar á Íslandi og hafa fundað með ríkislögreglustjóra vegna þessa. Ástæðan er sú að dæmi og reynsla erlendis frá sýnir að lögregla hefur beitt vopnum á fatlað fólk vegna þess að lögreglumenn hafa ekki nægilega þekkingu á aðstæðum þess. „Þroskahjálp hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði lögreglunnar enda sýnir reynslan erlendis frá að vopnum hefur verið beitt á félagslega berskjaldaða einstaklinga, þ.m.t. fatlað fólk,segir Inga Björk Bjarnadóttir, sérfræðingur hjá Þroskahjálp og stundakennari í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri.

„Það er hrollvekjandi til þess að hugsa að rafbyssur bætist í jöfnuna“
Inga Björk Bjarnadóttir,
sérfræðingnur hjá Þroskahjálp

Inga Björk kennir lögreglumönnum framtíðarinnar, og eins starfandi lögreglumönnum, hvernig þeir eiga að koma fram við fólk sem er með fötlun í skyldustörfum sínum. Meðal annars getur verið um að ræða …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Manuel Colsy skrifaði
    Spurning um tíma þegar fólk verður tekin niður með rafbyssu út af engu. Lögreglan er vist samtök ofbeldismönnum já. Sammála Hlynur. Næst mun koma byssur og fólk skotnir eins og hundar. Það mun gerast æ islandi eins og í Bandaríkjunum. Spurning um tíma! 50% lögreglumenn eru psychopat sem elska að misnota vald og meiða fólk.
    0
  • Hlynur Vilhjálmsson skrifaði
    Lögreglan er lítið annað en samtök ofbeldismanna og er auðvelt að finna fjöldann allan af dæmum um það að hún hafi notað rafbyssur á blint og heyrnarlaust fólk og fleira.
    0
  • Elva Gunnarsdóttir skrifaði
    Ég er með rosa mikið Tourette og hef oft verið spurð hvort ég sé "á einhverju", sérstaklega vegna andlitskækja. Ég er mjööög stressuð að tala við lögregluna út af þessu og vona svo sannarlega að ég verði aldrei rafskotin ☹️
    0
  • Hver á fyrirtækið sem selur löggunni vopnin?
    0
  • GE
    Guðmundur Einarsson skrifaði
    Að ég tali ekki um almennan skotvopnaburð lögreglunnar, sem að allt virðist stefna í. Stuðningurinn virðist helst vera frá hræddum gamalmennum á aldri við mig. Skíthræddir, en halda sig heima.
    0
  • GE
    Guðmundur Einarsson skrifaði
    Æðsti draumur ansi margra er að drepa mann. Þeir ganga í lögregluna til að gera það löglega og eru varðir í bak og fyrir.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Rafbyssuvæðing lögreglunnar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár