Einkaneysla dregst minnst saman á Íslandi á Norðurlöndunum

Einka­neysla fólks dregst hlut­falls­lega minna sam­an hér á landi en á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Seðla­banki Ís­lands hef­ur gagn­rýnt bæði einka­neyslu Ís­lend­inga og slæm áhrif launa­hækk­ana á eyðslu og þenslu hér á landi. Einka­neysla á Ís­landi í fyrra var sú mesta á Ís­landi frá ár­inu 2005.

Einkaneysla dregst minnst saman á Íslandi á Norðurlöndunum
Einkaneysla eykst Einkaneysla á Íslandi heldur áfram að aukast á milli ára og spári Seðlabankinn því að hún hafi aukist um 6,8 prósent á fyrsta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Mynd: Bára Huld Beck

Einkaneysla fólks á Íslandi breytist minnst á milli mánaða og ára, þrátt fyrir verðbólgu og vaxtahækkanir, miðað við hin Norðurlöndin. Í Svíþjóð dróst einkaneyslan til dæmis saman um 2 og 4 prósent á milli ára í febrúar og mars á þessu ári, miðað við sömu mánuði í fyrra. Á meðan spáir Seðlabanki Íslands  því í riti sínu, Peningamálum, að einkaneyslan á Íslandi hafi aukist um 6,8 prósent á milli ára fyrsta ársfjórðungs 2021 og 2022. Sambærileg tala í Svíþjóð er að að einkaneyslan hefur dregist saman um 1,7 prósent á þessu sama tímabili.

Athygli vekur líka hversu  mikið meira einkaneyslan jókst á Íslandi í fyrra, í kjölfar Covid, en til dæmis í Svíþjóð.

„Í svona árferði þenslu getur verið auðveldara fyrir fyrirtæki að fleyta verðhækkunum í gegn.“
Róbert Farestveit,
hagfræðingur hjá ASÍ

Hin Norðurlöndin hafa einnig upplifað talsverða verðbólgu og stýrivaxtahækkanir þrátt fyrir að vextirnir hér á landi séu langhæstir …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
    Fimmta hver króna í umferð var "prentuð" á undanförnum rúmlega tveimur árum, EFTIR að verðbólga rauf efri vikmörk verðbólgumarkmiðs stjórnvalda og seðlabankans. Hver sá sem leyfði því að gerast ber óskipta ábyrgð á allri verðbólgu og vaxtahækkunum síðan þá. Það er ekki launafólk því það getur ekki "prentað" peninga heldur aðeins millifært þá. Verðbólga mælir verðlag og verð eru ákveðin af atvinnurekendum. Oft er spurt hvernig eigi að ná tökum á verðbólgunni, en svarið við því er að auðveldasta leiðin til að halda verðbólgu í skefjum er að sleppa því einfaldlega að búa hana til.
    0
  • JÞM
    Jóhann Þór Magnússon skrifaði
    Sigurður Jóhannesson og Gylfi Zoega eru með bestu greininguna. Nefna t.d. báðir mikil áhrif sem hraður vöxtur ferðaþjónustu eftir Covid hefur. Því er nánast ekkert atvinnuleysi og eigendur ferðaþjónustufyrirtækja græða á tá og fingri sem fer í einkaneyslu. Það mættu fara fleiri seðlar úr ferðaþjónustu í ríkiskassann líkt og í samanburðarlöndunum, það mundi snar hægja á einkaneyslunni og verðbólgunni. Annað sem má benda á er að stuðningsaðgerðir ríkisstjórnarinnar við ferðaþjónustu- og ótrúlegustu fyrirtæki í Covid, var mjög rausnarlegur greiði sem endurspeglaðist í því að algjör methagnaður var af fyrirtækjum út úr Covid kreppunni. Í raun glórulaus peningaprentun sem er núna eftir Covid að flæða af krafti frá fyrirtækjaeigendum út í einkaneyslu og verðbólgu.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Lífskjarakrísan

Býr sig undir „skell fasteignaeigenda á næsta ári“
FréttirLífskjarakrísan

Býr sig und­ir „skell fast­eigna­eig­enda á næsta ári“

Ásta Sigrún Helga­dótt­ir, um­boðs­mað­ur skuld­ara, seg­ir að embætt­ið sé að búa sig und­ir fjölda um­sókna frá fast­eigna­eig­end­um í fjár­hags­vanda. Greina megi auk­inn óró­leika og jafn­vel kvíða hjá fólki sem þigg­ur símaráð­gjöf hjá embætt­inu. Flest sem fá að­stoð eru ör­yrkj­ar og lág­launa­fólk á leigu­mark­aði og seg­ir Ásta Sigrún að rík­is­stjórn­in verði að bregð­ast við vanda þess hóps.
Einni bílaviðgerð frá vandræðum
ViðtalLífskjarakrísan

Einni bíla­við­gerð frá vand­ræð­um

Af­borg­an­ir allra lána hafa hækk­að á síð­ustu miss­er­um og hef­ur það knú­ið Sig­trygg Ara Jó­hanns­son ljós­mynd­ara til að skoða af al­vöru að flytja bú­ferl­um til ann­ars lands til að kom­ast í skjól. „Ég átta mig á því að það er ekki eins og happ­drætt­is­vinn­ing­ur að flytja í ann­að land,“ seg­ir hann, „en ein­hverju er hægt að fórna fyr­ir stöð­ug­leika.“

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár