Fréttamál

Lífskjarakrísan

Greinar

Býr sig undir „skell fasteignaeigenda á næsta ári“
FréttirLífskjarakrísan

Býr sig und­ir „skell fast­eigna­eig­enda á næsta ári“

Ásta Sigrún Helga­dótt­ir, um­boðs­mað­ur skuld­ara, seg­ir að embætt­ið sé að búa sig und­ir fjölda um­sókna frá fast­eigna­eig­end­um í fjár­hags­vanda. Greina megi auk­inn óró­leika og jafn­vel kvíða hjá fólki sem þigg­ur símaráð­gjöf hjá embætt­inu. Flest sem fá að­stoð eru ör­yrkj­ar og lág­launa­fólk á leigu­mark­aði og seg­ir Ásta Sigrún að rík­is­stjórn­in verði að bregð­ast við vanda þess hóps.
Einni bílaviðgerð frá vandræðum
ViðtalLífskjarakrísan

Einni bíla­við­gerð frá vand­ræð­um

Af­borg­an­ir allra lána hafa hækk­að á síð­ustu miss­er­um og hef­ur það knú­ið Sig­trygg Ara Jó­hanns­son ljós­mynd­ara til að skoða af al­vöru að flytja bú­ferl­um til ann­ars lands til að kom­ast í skjól. „Ég átta mig á því að það er ekki eins og happ­drætt­is­vinn­ing­ur að flytja í ann­að land,“ seg­ir hann, „en ein­hverju er hægt að fórna fyr­ir stöð­ug­leika.“
Svona bíta hærri vextir og aukin verðbólga á venjulegu fólki
GreiningLífskjarakrísan

Svona bíta hærri vext­ir og auk­in verð­bólga á venju­legu fólki

Þrálát verð­bólga er á Ís­landi og við­bú­ið að bar­átt­an við hana verði lang­vinn. Til þess að berj­ast við hana hef­ur Seðla­bank­inn hækk­að stýri­vexti þrett­án sinn­um í röð, sem hækka greiðslu­byrði heim­ila af íbúðalán­um veru­lega. Áhrif­in á dag­legt líf eru veru­leg og kaup­mátt­ur launa fólks er að drag­ast sam­an. Það fær minna fyr­ir pen­ing­ana sína og þarf sam­tím­is að nota stærra hlut­fall þeirra í að borga fyr­ir þak yf­ir höf­uð­ið.

Mest lesið undanfarið ár