Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Mikilvægt að leikmannasölur séu stöðugar

Heim­ild­in ræddi við Flosa Ei­ríks­son, formann stjórn­ar knatt­spyn­u­deild­ar Breiða­bliks, um rekst­ur ís­lenskra fót­bolta­fé­laga. Breiða­blik var með meiri tekj­ur en öll önn­ur fé­lög í fyrra, m.a. vegna mik­illa tekna vegna þátt­töku í Evr­ópu­keppni og sölu leik­manna út í at­vinnu­mennsku. Þá fékk fé­lag­ið stór­an arf frá ein­um stofn­anda fé­lags­ins, sem kom mjög á óvart.

Mikilvægt að leikmannasölur séu stöðugar
Blikar Úr leik KR og Breiðabliks á dögunum. Mynd: Hafliði Breiðfjörð

Flosi Eiríksson, stjórnarformaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir við Heimildina að áhugavert sé að sjá mun milli einstakra félaga í nýlegri skýrslu Deloitte um fjármál fótboltafélaga, meðal annars það hvaðan tekjur félaganna eru að koma. Þá sé hið mikla og vaxandi umfang fótboltans eftirtektarvert.

StjórnarformaðurFlosi Eiríksson er einn sjálfboðaliðanna sem sitja í stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks.

Hann væntir þess að framhald verði á birtingu upplýsinga með þessum hætti og þess að með árunum verði samanburðurinn betri og betri, kerfið og eyðublöðin verði staðlaðri svo öll félögin bókfæri fjárhagsupplýsingar sínar með sama hætti.

Breiðablik er á alla mælikvarða með stærstu fótboltaliðum landsins. Unglingastarfið er hvergi jafn umfangsmikið ef litið er til tekna og gjalda og árangur liðsins hefur bæði skilað tekjum vegna þátttöku í Evrópukeppnum og svo stöðugu innflæði fjár vegna sölu leikmanna í atvinnumennsku.

Flosi segir hvoru tveggja skipta verulegu máli í rekstri félagsins, sölu …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.
Ósnortin víðerni: „Sorglegt að við getum ekki hugsað lengra fram í tímann“
6
SkýringFerðamannalandið Ísland

Ósnort­in víð­erni: „Sorg­legt að við get­um ekki hugs­að lengra fram í tím­ann“

„Þetta er nátt­úr­lega bara fyr­ir ákveð­inn hóp og skemm­ir í leið­inni upp­lif­un hinna sem vildu njóta nátt­úr­unn­ar,“ seg­ir Svan­hvít Helga Jó­hanns­dótt­ir um fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir við Hof­fell­slón. Breyt­ing­ar við lón­ið, Skafta­fell og Von­ar­skarð hafa vak­ið upp sterk við­brögð og spurn­ing­ar um nátt­úru­vernd í og við UNESCO-svæði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár