Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Er virkilega svona hræðilegt að deyja, keisari?“

Eina drama­tísk­ustu frá­sögn af dauða ein­ræð­is­herra er að finna hjá róm­verska sagna­rit­ar­an­um Su­et­oniusi, sem grein­ir frá flótta keis­ar­ans Neros þeg­ar hann er rú­inn trausti og stuðn­ingi.

„Er virkilega svona hræðilegt að deyja, keisari?“

Hvernig deyja einræðisherrar? Oft ömurlega, sem betur fer, það hæfir þeim vel. Rómarkeisarinn Neró var ekki nema þrítugur í júní árið 68 en hafði verið keisari í 14 ár. Keisari í Rómaveldi var algjörlega einráður og mátti gera nákvæmlega það sem honum sýndist. Það þarf ekki að orðlengja að Neró var hégómlegur grimmur narsissisti og siðleysingi sem hafði meiri áhuga á að iðka sönglist en stjórna ríki – og fullnægja sínu skítlega eðli.

Og skítlegt var það sannarlega. Þá dugir að taka fram að hann drap mömmu sína og tvær eiginkonur.

Hungursneyð í Róm

Lengi vel var Neró samt vinsæll af alþýðu manna, enda snertu hryllingsbrögð hans hirðina og yfirstéttina meira en fólkið sjálft. Þó hafði fjarað undan honum síðustu misserin og þegar herforinginn Vindex í Akvitaníu í Gallíu (Frakklandi) gerði uppreisn gegn honum virðist Neró strax hafa skynjað að hann ætti engan stuðning vísan.

Þá var hungursneyð í …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár