Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Umræðan og áhorfendurnir eru litirnir og penslarnir“

Út­skrift­ar­verk Odds Ey­steins Frið­riks­son­ar, Odee, „We‘re Sorry“ frá Lista­há­skól­an­um er af­sök­un­ar­beiðni til namib­ísku þjóð­ar­inn­ar vegna fram­göngu Sam­herja þar í landi. Lista­mað­ur­inn nýtti gervi­greind við sköp­un lista­verks­ins.

„Umræðan og áhorfendurnir eru litirnir og penslarnir“
Tíu metra listaverk Odee fékk listamanninn Juan til að mála veggmyndina á vegg Listasafns Reykjavíkur, í risastórum stöfum. Mynd: Odee

Í síðustu viku voru sagðar fréttir af því að send hefði verið út fréttatilkynning í nafni Samherja á flesta stærstu fjölmiðla heims þar sem leit út fyrir að fyrirtækið væri að biðjast afsökunar á framferði sínu í Namibíu, mútugreiðslum og arðráni á auðlindum þjóðarinnar.

Sömuleiðis var sett upp heimasíða í nafni Samherja þar sem sama afsökunarbeiðni til namibísku þjóðarinnar var birt. Hins vegar var ekki um að ræða raunverulega afsökunarbeiðni heldur var um listaverk að ræða.

Biðst afsökunarOdee biður namibísku þjóðina afsökunar fyrir hönd íslensku þjóðarinnar.

Umrætt listaverk, „We‘re Sorry“, er eftir Odd Eystein Friðriksson, Odee, og er lokaverkefni hans úr BA-námi í myndlist og því sýnt á lokasýningu Listaháskóla Íslands, Rafall // Dynamo, í Listasafni Reykjavíkur. Listaverkið er hugmynda- og gjörningaverk þar sem listformið menningarbrenglun er nýtt og samanstendur af umræddri heimasíðu, fréttatilkynningu, afsökunarbeiðni og stóru vegglistaverki sem …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár