Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fyrsta Bretlandsferð Sinfó frá „lokun heimsins“

Sin­fón­íu­hljóm­sveit Ís­lands er kom­in heim úr vel heppn­aðri tón­leika­ferð um Bret­land en hljóm­sveit­in hélt alls sjö tón­leika í jafn­mörg­um borg­um, skrif­ar Eggert Gunn­ars­son og rifjar upp stofn­un hljóm­sveit­ar­inn­ar um leið og hann fjall­ar um land­vinn­inga henn­ar.

Fyrsta Bretlandsferð Sinfó frá „lokun heimsins“
Ein skærasta stjarnan Nýtt íslenskt verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, staðartónskáld hljómsveitarinnar, METACOSMOS, var flutt á öllum tónleikum ferðarinnar en önnur verk á efnisskrá voru píanókonsert nr. 2 eftir Rachmaninov og 3. píanókonsert Beethovens, auk 5. sinfóníu Tsjajkovskíjs.

Það eru liðin 73 ár frá stofnun Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Þann 9. mars 1950 hélt þrjátíu og níu manna hljómsveit tónleika í Austurbæjarbíói. Meðal verka sem flutt voru var Egmont-forleikurinn eftir Beethoven og Ófullgerða sinfónían eftir Schubert. Dómar dagblaðanna daginn eftir tónleikana voru einróma lof á flutning verkanna. Framan af var sveitin rekin af Ríkisútvarpinu, eða til 1983, þegar lög voru samþykkt sem tryggðu sjálfstæðan rekstrargrundvöll hennar.

Heimili sveitarinnar varð síðar Háskólabíó þar sem margir sigrar voru unnir. En í minningunni kemur lykt af poppkorni sterkt upp í hugann þegar á tónleika í Háskólabíói er minnst, enda voru þar bíósýningar öll kvöld nema á fimmtudögum þegar hljómsveitin lék og oft fyrir húsfylli. Æfingar fóru fram á mánudags-, þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagsmorgnum og varð að stilla öllum, stólum, pöllum og stærri hljóðfærum upp áður en meðlimir sveitarinnar mættu og að lokinni æfingu var allt tekið af sviði bíósins áður en hvíta tjaldið …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár