Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Lífshættuleg meðvirkni

Ást­vin­ir fólks með vímu­efnarösk­un glíma marg­ir við al­var­leg­an heilsu­brest. Í rann­sókn á líð­an að­stand­enda alkó­hólista kem­ur fram að marg­ir þeirra séu al­var­lega kvíðn­ir og þung­lynd­ir. Al­gengt sé að að­stand­end­ur grein­ist með mígreni, vefjagigt og maga­sár. Heim­il­is­lækn­ir seg­ir með­virkni illa skil­greind­an sjúk­dóm en gríð­ar­legt heil­brigð­is­vanda­mál sem kalli á mikla at­hygli og skiln­ing.

Lífshættuleg meðvirkni
Kerfið verði að grípa þennan hóp Jóna Margrét Ólafsdóttir, lektor í félagsráðgjöf við HÍ segir að um sé að ræða tugþúsundir fjölskyldna sem sé hætt við að veikjast andlega og líkamlega. Mynd: HÍ

„Eftir að ég eignaðist seinna barnið mitt, eftir að hafa búið með eiginmanni sem stöðugt jók áfengisneysluna, eftir að hafa þurft, alein, að halda öllu gangandi heima fyrir, bugaðist ég. Læknir greindi mig með vefjagigt og magasár. Einkennin versnuðu þegar maðurinn minn var að drekka, sem var flestar helgar. Þannig að ég fann stöðugt til.“

Svona lýsir einn af þátttakendum í rannsókn Jónu Margrétar Ólafsdóttur, lektors við félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands, ástandi sínu sökum meðvirkni. Áður en hún festist í hlutverki aðstandanda hafi hún verið heilsuhraust enda ávallt hugað vel að heilsu sinni. Hægt og rólega hætti hún því og hægt og rólega veiktist hún. 

Rannsóknin Doktorsrannsóknin sýndi alvarleg áhrif vímuefnavanda á ástvini. Þeir veikjast jafnvel alvarlega.

Rannsóknin var doktorsverkefni Jónu Margrétar og leit dagsins ljós fyrir tæpum þremur árum. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á Íslandi á líðan aðstandenda fólks með vímuefnaröskun. Í rannsókn Jónu Margrétar segir að sömu …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gudrun Petursdottir skrifaði
    Góð grein og þörf. Ég hef sjálf verið aðstandandi frá því ég var barn, og get staðfest að það hefur mikil áhrif á, bæði andlega og líkamlega heilsu, langt fram eftir aldri. Mikil spenna í líkamanum, magavandamál, þunglyndi og vöðvabólga sem verður krónísk. Jafnvel löngu eftir að sá með vandann sé farinn úr lífi manns.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár