Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Fimm góðar gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu

Nú þeg­ar far­ið er að sjást til sól­ar eft­ir lang­an og óvenju­kald­an vet­ur vakn­ar úti­vist­ar­þrá­in hjá mörg­um borg­ar­bú­um. Ein­ar Skúla­son leið­sögu­mað­ur seg­ir frá fimm góð­um göngu­leið­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Fimm góðar gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu
Einar Skúlason Við fossinn Hroll í Lónsöræfum. Mynd: Einar Skúlason

Áður en haldið er út í náttúrubað þarf að ákveða hvert skal fara, en framboðið af skemmtilegum og fjölbreyttum leiðum er nær óendanlegt.

Einar Skúlason, göngugarpur og leiðsögumaður, kynnir hér fimm bestu gönguleiðirnar á höfuðborgarsvæðinu að hans mati. Einar er stofnandi leiðsöguappsins Wappið og hefur umsjón með því. Hann starfar einnig sem leiðsögumaður hjá gönguhópnum Vesen og vergangur.

Gönguleiðirnar

Hringur um Gálgahraun

Gálgahraun er sérstæð hraunspilda á Álftanesi sem var friðlýst árið 2009. Það er hluti af Búrfellshrauni sem rann úr Búrfelli ofan Hafnarfjarðar fyrir um 8.000 árum. Aðrir hlutar hraunsins eru til dæmis Garðahraun og Hafnarfjarðarhraun. Hraunið er bæði úfið og hrikalegt. Talið er að glóandi hraunstraumur hafi runnið út á mýrlendi, vatnsgufurnar hafi sprengt það í sundur og myndað þannig gíga og stórar gjár. Svipaðar hraunmyndanir er að finna í Dimmuborgum í Mývatnssveit. Í hrauninu leynist að minnsta kosti einn hellir.

Gálgahraun er kennt við …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár