Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fimm góðar gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu

Nú þeg­ar far­ið er að sjást til sól­ar eft­ir lang­an og óvenju­kald­an vet­ur vakn­ar úti­vist­ar­þrá­in hjá mörg­um borg­ar­bú­um. Ein­ar Skúla­son leið­sögu­mað­ur seg­ir frá fimm góð­um göngu­leið­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Fimm góðar gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu
Einar Skúlason Við fossinn Hroll í Lónsöræfum. Mynd: Einar Skúlason

Áður en haldið er út í náttúrubað þarf að ákveða hvert skal fara, en framboðið af skemmtilegum og fjölbreyttum leiðum er nær óendanlegt.

Einar Skúlason, göngugarpur og leiðsögumaður, kynnir hér fimm bestu gönguleiðirnar á höfuðborgarsvæðinu að hans mati. Einar er stofnandi leiðsöguappsins Wappið og hefur umsjón með því. Hann starfar einnig sem leiðsögumaður hjá gönguhópnum Vesen og vergangur.

Gönguleiðirnar

Hringur um Gálgahraun

Gálgahraun er sérstæð hraunspilda á Álftanesi sem var friðlýst árið 2009. Það er hluti af Búrfellshrauni sem rann úr Búrfelli ofan Hafnarfjarðar fyrir um 8.000 árum. Aðrir hlutar hraunsins eru til dæmis Garðahraun og Hafnarfjarðarhraun. Hraunið er bæði úfið og hrikalegt. Talið er að glóandi hraunstraumur hafi runnið út á mýrlendi, vatnsgufurnar hafi sprengt það í sundur og myndað þannig gíga og stórar gjár. Svipaðar hraunmyndanir er að finna í Dimmuborgum í Mývatnssveit. Í hrauninu leynist að minnsta kosti einn hellir.

Gálgahraun er kennt við …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár