Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Um tvö þúsund manns útsett fyrir stjórnmálatengslum

Fyr­ir­tæk­ið Keld­an hóf ný­lega að setja sam­an gagna­grunn um stjórn­mála­tengsl og sendi út hátt í tvö þús­und bréf til ein­stak­linga um fyr­ir­hug­aða skrán­ingu á list­ann. Fet­ar fyr­ir­tæk­ið þar með í fót­spor Cred­it­in­fo sem hóf vinnu við sam­bæri­leg­an gagna­grunn ár­ið 2020. Þau fyr­ir­tæki sem nota gagna­grunn­ana telj­ast með­ábyrg fyr­ir þeirri vinnslu per­sónu­upp­lýs­inga sem á sér stað.

Um tvö þúsund manns útsett fyrir stjórnmálatengslum
Stjórnmálatengsl Á bilinu 1.500-2.000 manns hafa fengið ábyrgðarbréf með póstinum frá fyrirtækinu Keldunni, þar sem þeim er tilkynnt að til stæði að skrá þau á lista yfir einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla. Mynd: Samsett / Heimildin

Á bilinu 1.500-2.000 manns fengu í aprílmánuði ábyrgðarbréf með póstinum frá fyrirtækinu Keldunni, þar sem þeim var tilkynnt að til stæði að skrá þau á lista yfir einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla, svokallaðan PEP-gagnagrunn, en skammstöfunin er dregin af enska heitinu politically exposed person. 

Þetta virtist koma illa við suma sem fengu veður af fyrirhugaðri skráningu og var gagnasöfnun Keldunnar nokkuð til opinberrar umræðu í kjölfarið. Þó er það sem Keldan er að gera ekkert nýtt á Íslandi. Þvert á móti er Keldan nú að koma með sinn eigin PEP-gagnagrunn á markað í samkeppni við annað fyrirtæki, Creditinfo, sem hóf vinnu við að setja saman sinn gagnagrunn árið 2020. 

Fyrirtækin tvö verða þá bæði með sína lista, sem ættu að vera svo til samhljóma, og koma til með að keppast um að selja upplýsingarnar af honum til þeirra aðila sem þurfa, til þess að uppfylla ákvæði laga um varnir …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Veit ekki með ykkur en ég skil þetta sem nauðsynlega skráningu fyrir eftirlitsaðila og meðlimi hópsins en ekki söluvöru... nema til hagsmunaaðila sem beita kúgunum eða mútum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár