Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1121. spurningaþraut: Palmaria palmata og Vulpes lagopus

1121. spurningaþraut: Palmaria palmata og Vulpes lagopus

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða ríki Bandaríkjanna hefur mormónakirkjan bækistöðvar sínar?

2.  En hversu margir ætli mormónar séu — um allan heim? Eru þeir 700.000 — 7 milljónir — 17 milljónir — 170 milljónir — eða 700 milljónir?

3.  Á hvaða útvarpsstöð hefur þátturinn Lestin lengi verið við lýði?

4.  Hvað heitir sú áhrifamikla og vinsæla sjónvarpsstöð í Bandaríkjunum sem þykir afar höll undir býsna hægrisinnuð sjónarmið?

5.  Palmaria palmata er latneska heitið á rauðþörungi sem vex neðst í fjörum en kemur í ljós á fjöru. Út frá stofnblöðku vaxa margar minni blöðkur. Hvað kallast Palmaria palmata á íslensku?

6.  En hvaða dýr á Íslandi hefur latneska fræðiheitið Vulpes lagopus?

7.  Einhvern tíma spurði ég hver væri elsti ráðherrann í núverandi ríkisstjórn. Það reyndist vera Jón Gunnarsson. En hver af ráðherrunum er næstelstur?

8.  Og hver er yngsti ráðherrann? Mér sýnist ekki búinn að spyrja að því, ótrúlegt nokk.

9.  Hverjum fannst berin súr?

10.  Hver er fjölmennasta borgin við Eystrasalt?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er þetta? Hér þarf svarið að vera nákvæmt.

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Utah.

2.  Þeir eru um 17 milljónir.

3.  Rás eitt Ríkisútvarpsins.

4.  Fox.

5.  Söl.

6.  Refurinn.

7.  Sigurður Ingi.

8.  Áslaug Arna.

9.  Refnum.

10.  Pétursborg.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið er úr myndinni Leynilögga eða Cop Secret.

Á neðri myndinni er termítabú. Þótt termítar séu vissulega fjarskyldir maurum, þá er skyldleikinn ekki nægur til að þeir geti talist maurar, svo maurabú er því miður ekki rétt svar.

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár