Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1121. spurningaþraut: Palmaria palmata og Vulpes lagopus

1121. spurningaþraut: Palmaria palmata og Vulpes lagopus

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða ríki Bandaríkjanna hefur mormónakirkjan bækistöðvar sínar?

2.  En hversu margir ætli mormónar séu — um allan heim? Eru þeir 700.000 — 7 milljónir — 17 milljónir — 170 milljónir — eða 700 milljónir?

3.  Á hvaða útvarpsstöð hefur þátturinn Lestin lengi verið við lýði?

4.  Hvað heitir sú áhrifamikla og vinsæla sjónvarpsstöð í Bandaríkjunum sem þykir afar höll undir býsna hægrisinnuð sjónarmið?

5.  Palmaria palmata er latneska heitið á rauðþörungi sem vex neðst í fjörum en kemur í ljós á fjöru. Út frá stofnblöðku vaxa margar minni blöðkur. Hvað kallast Palmaria palmata á íslensku?

6.  En hvaða dýr á Íslandi hefur latneska fræðiheitið Vulpes lagopus?

7.  Einhvern tíma spurði ég hver væri elsti ráðherrann í núverandi ríkisstjórn. Það reyndist vera Jón Gunnarsson. En hver af ráðherrunum er næstelstur?

8.  Og hver er yngsti ráðherrann? Mér sýnist ekki búinn að spyrja að því, ótrúlegt nokk.

9.  Hverjum fannst berin súr?

10.  Hver er fjölmennasta borgin við Eystrasalt?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er þetta? Hér þarf svarið að vera nákvæmt.

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Utah.

2.  Þeir eru um 17 milljónir.

3.  Rás eitt Ríkisútvarpsins.

4.  Fox.

5.  Söl.

6.  Refurinn.

7.  Sigurður Ingi.

8.  Áslaug Arna.

9.  Refnum.

10.  Pétursborg.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið er úr myndinni Leynilögga eða Cop Secret.

Á neðri myndinni er termítabú. Þótt termítar séu vissulega fjarskyldir maurum, þá er skyldleikinn ekki nægur til að þeir geti talist maurar, svo maurabú er því miður ekki rétt svar.

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár