Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1117. spurningaþraut: Elsta ættarnafnið á Íslandi

1117. spurningaþraut: Elsta ættarnafnið á Íslandi

Fyrri aukaspurning:

Filmstjarnan á myndinni hér að ofan var á sínum tíma ein sú frægasta í veröld víðri. Og hún hét ... hvað?

***

Aðalspurningar:

1.  Rosa Luxemburg var pólsk-þýsk kona af Gyðingaættum sem myrt var árið 1919, vegna þess að hún var svo skelegg baráttukona fyrir ... hvað eða hverja?

2.  Elsta ættarnafnið, sem vitað er til að hafi verið notað hérlendis, tók Arngrímur Jónsson lærði (1568–1648) upp á 17. öld og notaði það við stöku tækifæri. Barnabörn hans völdu það síðan sem ættarnafn. Þetta er ættarnafnið ... hvað?

3.  Hver skrifaði bókina Stríð og kliður árið 2021?

4.  En hver skrifaði annars Stríð og frið á 19. öld?

5.  Drífa Snædal fyrrverandi forseti ASÍ er nú talskona ákveðinna samtaka. Hvaða samtök eru það?

6.  Einn af þekktari skáldsagnahöfundum síðustu áratuga hóf skáldsagnaferil sinn með bókinni Þetta eru asnar ... og svo kom karlmannsnafn. Hvaða nafn?

7.  En hver skrifaði þessa bók?

8.  Í hvaða bæ á Íslandi er Flensborgarskóli?

9.  Hvaða sögulegi atburður gerðist á Íslandi árið 1627?

10.  Hver var kanslari Vestur-Þýskalands þegar þýsku ríkin sameinuðust eftir fall Berlínarrúmsins?

***

Seinni aukaspurning:

Hver málaði þetta málverk af konu með vatnskönnu?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kommúnista.

2.  Vídalín. Texti spurningarinnar er fenginn meirog minna orðrétt af Vísindavefnum.

3.  Sverrir Norland.

4.  Tolstoj.

5.  Hún er talskona samtakanna sem reka Stígamót.

6.  Guðjón. 

7.  Það var Einar Kárason sem skrifaði bókina Þetta eru asnar Guðjón.

8.  Hafnarfirði.

9.  Tyrkjaránið.

10.  Kohl.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Elizabeth Taylor.

Á neðri myndinni er málverk Vermeers.

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár