Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1116. spurningaþraut: Hvar búa Sorbar?

1116. spurningaþraut: Hvar búa Sorbar?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir fjölskyldan á þessari mynd hér að ofan? Þetta eru vitaskuld sjónvarpspersónur, svo það sé nú sagt.

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi eru glæpasamtökin Yakuza upprunnin'

2.  Á hvaða vikudegi var aðfangadagur síðast?

3.  Hverjir voru gladíatorar?

4.  Sorbar eru minnsta þjóð eða þjóðernishópur af slavneskum ættum í Evrópu. Þeir búa nær allir innan landamæra eins og sama ríkisins. Hvaða ríki er það?

5.  Hvaða hljómsveit flutti lagið No More Heroes á samnefndri plötu árið 1977?

6.  Hvernig er Fíóna prinsessa á litinn — eða var að minnsta kosti lengi vel?

7.  Hvaða gæludýr átti Harry Potter?

8.  Í hvaða landi eru borgirnir Brest, Minsk og Grodno?

9.  Marga góða sögu amma sagði mér, / sögu um það er hún og aðrir lifðu hér. / Alltaf var hún amma mín svo ósköp væn, / og í bréfi sendi þessa bæn: / Vonir þínar rætast kæri vinur minn, / vertu alltaf ...“ Það er nú það. Vertu hvað?

10.  Lloyd Austin gegnir ábyrgðarmiklu starfi vestan hafs um þessar mundir. Hann er sem sagt ... hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir þessi litli svartfugl?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Japan.

2.  Laugardegi.

3.  Skylmingaþrælar í Rómaveldi.

4.  Þýskalands.

5.  Stranglers.

6.  Græn. Hún er úr myndunum um Shrek.

7.  Uglu.

8.  Belarús, Hvíta-Rússlandi.

9.   „... sanni góði drengurinn.“

10.  Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Roy-fjölskyldan úr sjónvarpsþáttaröðinni Succession sem ég spurði reyndar um fyrir ekki svo löngu.

Á neðri myndinni er haftyrðill.

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
5
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár