Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1116. spurningaþraut: Hvar búa Sorbar?

1116. spurningaþraut: Hvar búa Sorbar?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir fjölskyldan á þessari mynd hér að ofan? Þetta eru vitaskuld sjónvarpspersónur, svo það sé nú sagt.

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi eru glæpasamtökin Yakuza upprunnin'

2.  Á hvaða vikudegi var aðfangadagur síðast?

3.  Hverjir voru gladíatorar?

4.  Sorbar eru minnsta þjóð eða þjóðernishópur af slavneskum ættum í Evrópu. Þeir búa nær allir innan landamæra eins og sama ríkisins. Hvaða ríki er það?

5.  Hvaða hljómsveit flutti lagið No More Heroes á samnefndri plötu árið 1977?

6.  Hvernig er Fíóna prinsessa á litinn — eða var að minnsta kosti lengi vel?

7.  Hvaða gæludýr átti Harry Potter?

8.  Í hvaða landi eru borgirnir Brest, Minsk og Grodno?

9.  Marga góða sögu amma sagði mér, / sögu um það er hún og aðrir lifðu hér. / Alltaf var hún amma mín svo ósköp væn, / og í bréfi sendi þessa bæn: / Vonir þínar rætast kæri vinur minn, / vertu alltaf ...“ Það er nú það. Vertu hvað?

10.  Lloyd Austin gegnir ábyrgðarmiklu starfi vestan hafs um þessar mundir. Hann er sem sagt ... hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir þessi litli svartfugl?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Japan.

2.  Laugardegi.

3.  Skylmingaþrælar í Rómaveldi.

4.  Þýskalands.

5.  Stranglers.

6.  Græn. Hún er úr myndunum um Shrek.

7.  Uglu.

8.  Belarús, Hvíta-Rússlandi.

9.   „... sanni góði drengurinn.“

10.  Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Roy-fjölskyldan úr sjónvarpsþáttaröðinni Succession sem ég spurði reyndar um fyrir ekki svo löngu.

Á neðri myndinni er haftyrðill.

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár