Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjármálaáætlun milt meðal við alvarlegum sjúkdómi

Fimm ára fjár­mála­áætl­un var kynnt í síð­ustu viku. Hún átti að vera vera sterkt og ákveð­ið við­bragð við verð­bólgu og þenslu. Flest­ir grein­end­ur eru sam­mála um að plagg­ið sem kynnt var fyr­ir viku sé það alls ekki.

Fjármálaáætlun milt meðal við alvarlegum sjúkdómi

161,2 milljarðar króna er áætlaður halli á rekstri ríkissjóðs frá byrjun árs 2023 og út árið 2027. Í ár er áætlað að heildargjöld verði 54,5 milljörðum króna hærri en heildartekjur. Alls var afkoma ríkissjóðs neikvæð um 274 milljarða króna á árunum 2020 og 2021, þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði með tilheyrandi áhrifum á efnahagskerfi landsins. Þegar frumvarp til fjáraukalaga var lagt fram í nóvember í fyrra kom fram að það stefndi í að hallinn vegna ársins 2022 yrði 126 milljarðar króna. 


21% er það hlutfall sem fyrirtæki munu þurfa að greiða í tekjuskatt vegna rekstrarhagnaðar ársins 2024. Það er einu prósentustigi meira en þau greiða í dag og hækkunin gildir einungis í eitt ár. Um er að ræða afar milda útfærslu á svokölluðum hvalrekaskatti.


7,5 milljarðar króna er sú upphæð sem ríkissjóður ætlar að ná inn í nýjar tekjur á næsta ári með því að ráðast í heildarendurskoðun á skattlagningu ökutækja og …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

10 staðreyndir

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár