Fjármálaáætlun milt meðal við alvarlegum sjúkdómi

Fimm ára fjár­mála­áætl­un var kynnt í síð­ustu viku. Hún átti að vera vera sterkt og ákveð­ið við­bragð við verð­bólgu og þenslu. Flest­ir grein­end­ur eru sam­mála um að plagg­ið sem kynnt var fyr­ir viku sé það alls ekki.

Fjármálaáætlun milt meðal við alvarlegum sjúkdómi

161,2 milljarðar króna er áætlaður halli á rekstri ríkissjóðs frá byrjun árs 2023 og út árið 2027. Í ár er áætlað að heildargjöld verði 54,5 milljörðum króna hærri en heildartekjur. Alls var afkoma ríkissjóðs neikvæð um 274 milljarða króna á árunum 2020 og 2021, þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði með tilheyrandi áhrifum á efnahagskerfi landsins. Þegar frumvarp til fjáraukalaga var lagt fram í nóvember í fyrra kom fram að það stefndi í að hallinn vegna ársins 2022 yrði 126 milljarðar króna. 


21% er það hlutfall sem fyrirtæki munu þurfa að greiða í tekjuskatt vegna rekstrarhagnaðar ársins 2024. Það er einu prósentustigi meira en þau greiða í dag og hækkunin gildir einungis í eitt ár. Um er að ræða afar milda útfærslu á svokölluðum hvalrekaskatti.


7,5 milljarðar króna er sú upphæð sem ríkissjóður ætlar að ná inn í nýjar tekjur á næsta ári með því að ráðast í heildarendurskoðun á skattlagningu ökutækja og …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

10 staðreyndir

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár