Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjármálaáætlun milt meðal við alvarlegum sjúkdómi

Fimm ára fjár­mála­áætl­un var kynnt í síð­ustu viku. Hún átti að vera vera sterkt og ákveð­ið við­bragð við verð­bólgu og þenslu. Flest­ir grein­end­ur eru sam­mála um að plagg­ið sem kynnt var fyr­ir viku sé það alls ekki.

Fjármálaáætlun milt meðal við alvarlegum sjúkdómi

161,2 milljarðar króna er áætlaður halli á rekstri ríkissjóðs frá byrjun árs 2023 og út árið 2027. Í ár er áætlað að heildargjöld verði 54,5 milljörðum króna hærri en heildartekjur. Alls var afkoma ríkissjóðs neikvæð um 274 milljarða króna á árunum 2020 og 2021, þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði með tilheyrandi áhrifum á efnahagskerfi landsins. Þegar frumvarp til fjáraukalaga var lagt fram í nóvember í fyrra kom fram að það stefndi í að hallinn vegna ársins 2022 yrði 126 milljarðar króna. 


21% er það hlutfall sem fyrirtæki munu þurfa að greiða í tekjuskatt vegna rekstrarhagnaðar ársins 2024. Það er einu prósentustigi meira en þau greiða í dag og hækkunin gildir einungis í eitt ár. Um er að ræða afar milda útfærslu á svokölluðum hvalrekaskatti.


7,5 milljarðar króna er sú upphæð sem ríkissjóður ætlar að ná inn í nýjar tekjur á næsta ári með því að ráðast í heildarendurskoðun á skattlagningu ökutækja og …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

10 staðreyndir

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár