Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Fjármálaáætlun milt meðal við alvarlegum sjúkdómi

Fimm ára fjár­mála­áætl­un var kynnt í síð­ustu viku. Hún átti að vera vera sterkt og ákveð­ið við­bragð við verð­bólgu og þenslu. Flest­ir grein­end­ur eru sam­mála um að plagg­ið sem kynnt var fyr­ir viku sé það alls ekki.

Fjármálaáætlun milt meðal við alvarlegum sjúkdómi

161,2 milljarðar króna er áætlaður halli á rekstri ríkissjóðs frá byrjun árs 2023 og út árið 2027. Í ár er áætlað að heildargjöld verði 54,5 milljörðum króna hærri en heildartekjur. Alls var afkoma ríkissjóðs neikvæð um 274 milljarða króna á árunum 2020 og 2021, þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði með tilheyrandi áhrifum á efnahagskerfi landsins. Þegar frumvarp til fjáraukalaga var lagt fram í nóvember í fyrra kom fram að það stefndi í að hallinn vegna ársins 2022 yrði 126 milljarðar króna. 


21% er það hlutfall sem fyrirtæki munu þurfa að greiða í tekjuskatt vegna rekstrarhagnaðar ársins 2024. Það er einu prósentustigi meira en þau greiða í dag og hækkunin gildir einungis í eitt ár. Um er að ræða afar milda útfærslu á svokölluðum hvalrekaskatti.


7,5 milljarðar króna er sú upphæð sem ríkissjóður ætlar að ná inn í nýjar tekjur á næsta ári með því að ráðast í heildarendurskoðun á skattlagningu ökutækja og …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

10 staðreyndir

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár