Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Dómurinn fyrir rán og ránstilraun Kristján Einar Sigurbjörnsson var dæmdur fyrir rán og ránstilraun í Málaga í fyrra. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Dómurinn frá Spáni yfir Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sjómanni sem stundum er kallaður áhrifavaldur, segir aðra sögu um brot hans en hann sjálfur gerir

Kristján Einar, sem gengur undir viðurnefninu Kleini, var í nóvember í fyrra dæmdur í skilorðsbundið fangelsi í þrjú ár og níu mánuði á Spáni. Dómurinn var fyrir ofbeldisfullt rán og tilraun til ofbeldisfulls ráns í borginni Málaga í Andalúsíu í mars 2022. Þetta má lesa í dómnum í máli hans sem Heimildin fékk sendan frá yfirvöldum í Málaga. Dómurinn í máli hans féll þann 17. nóvember 2022 og var hann skilorðsbundinn til þriggja ára.

Sagði ákæruvaldið ekki hafa haft neitt á hann

Kristján Einar, sem varð þekktur á Íslandi sem kærasti Svölu Björgvinsdóttur söngkonu, sat í gæsluvarðhaldi í fangelsi í Málaga í átta mánuði áður en hann var dæmdur og honum sleppt í nóvember.

Hann kom svo aftur til Íslands og sagði frá því í nokkrum …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
5
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár