Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Skortur á orku til jöfnunar gerir vindorkuáform lítt raunhæf

Raf­orku­fyr­ir­tæk­in hér­lend­is búa að lít­illi sem engri orku sem hægt er að selja einka­að­il­um til að jafna orku­fram­boð frá vind­myll­um. Af þeim sök­um eru áform um stór­fellda upp­bygg­ingu vindorku­vera í eigu einka­að­ila svo gott sem óraun­hæf.

Skortur á orku til jöfnunar gerir vindorkuáform lítt raunhæf
Illgerlegt Vart er gerlegt fyrir einkaaðila að koma upp vindorkuverum þar eð enga orku er að hafa til að jafna sveiflur í framleiðslunni. Mynd: EPA

Nánast enga raforku er að hafa í landinu til að sveiflujafna raforkuframleiðslu frá vindorkuverum. Það þýðir að hugmyndum einkaaðila um uppbyggingu vindorkuvera eru töluverð takmörk sett. Framleiðsla rafmagns með vindorku er þeim takmörkunum háð að vindur verður að vera til staðar, og til að hægt sé að tryggja viðskiptavinum sem kaupa raforku sem aflað er með vindorku stöðugt og öruggt afl, er nauðsynlegt að hafa upp á að hlaupa rafmagn sem framleitt er með vatnsaflsvirkjunum.

Sex fyrirtæki framleiða rafmagn hér á landi nú um stundir til sölu á markaði. Af þeim er Landsvirkjun langsamlega stærst, framleiðir um 71 prósent allrar raforku í landinu. Eftirspurn eftir orku frá Landsvirkjun er afar mikil og meiri en fyrirtækið nær að anna um þessar mundir. Svipaða sögu er að segja um hin orkufyrirtækin. Orka náttúrunnar kemur næst Landsvirkjun að framleiðslugetu og framleiðir um 19 …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Geir Gudmundsson skrifaði
    Ef menn gefa sér ranga forsendu í upphafi og draga svo ályktun byggða á henni, þá er líklegt að sú ályktun verði röng. Hér gefur blaðamaður sér að allir hegði sér eins og stóriðja og vilji stöðgut afl. Það eru margir aðilar, t.d. gagnaver og rafeldsneytisframleiðsla, þar sem lágt raforkuverð fyrir ótrygga sveiflukennda raforku er hagkvæmari en dýr raforka sem er jöfn, trygg og á forgangi.
    Svo vitnað sé í Auði Nönnu Baldvinsdóttur hjá IðunnH2, sem hyggst framleiða rafeldnseyti fyrir flug:
    "En jú, fyr­ir svona vinnslu á þess­ari stærðargráðu sem við erum að tala um þá verður aug­ljós­lega verður ein­hver virkj­un sem fylg­ir því.“
    Fram­leiðslan geti þó farið fram með sveigj­an­leg­um hætti, sem leiði til heild­ar­nýt­ingu raf­orku­kerf­is­ins.
    „Það sem er gott við svona vinnslu er að vera með sveigj­an­lega notk­un. Það er verið að tala um að það verði hægt að keyra slíka vinnslu þegar það er rok eða þegar það er mikið rennsli í lón­um. Þannig sveigj­an­leiki í notk­un bæt­ir í raun heild­ar­nýt­ingu raf­orku­kerf­is­ins.“
    https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/03/03/kaupa_45_thusund_tonn_af_kolefnishlutlausu_eldsneyt/
    0
  • Ingibjörg Eiríksdóttir skrifaði
    Hvers vegna er þá HS orka, sem eigandi Qair, að vinna að því hörðum höndum að reisa fjölda vindorkuvera? Getur einhver frætt mig um það??!
    0
    • Geir Gudmundsson skrifaði
      Qair, hefur lýst því yfir að fyrirtækið ætli að framleiða rafeldsneyti og hefur m.a. tryggt sér lóð fyrir slíka verksmiðju á Grundartanga. Rafeldsneytisframleiðsla þarf mjög mikla raforku, en þarf ekki endilega jafnt rafafl til að vera hagkvæm. Lágt raforkuverð skiptir meira máli en aukin fjárfestingakostnaður í framleiðslubúnaði sem keyrður er á lélegri nýtni, þ.e. framleiðslan á rafeldsneytinu er látin sveiflast í takt við raforkuframleiðslu vindmyllanna. Miðað við tölur frá Noregi er framleiðslukostnaður raforku frá vindmyllum 60- 70% af framleiðslukostnaði vatnsafls sem myndi réttlæta stærri rafelsneytisframleiðslubúnað sem framleiðir minna (lélegri nýtni).
      0
  • S
    skalp skrifaði
    Hér vantar umfjöllun um þann möguleika að framleiðsla rafeldsneytis geti sætt sig við ótrygga raforku frá vindmyllum og geta þá hugsanlega keypt jöfnunarorku á dagprísum.
    Innskotið frá EXIT/TJN gefur pistlinum það yfirbragð að höfundur leitist við að þóknast andstæðingum vindorkuvinnslu fremur en öðrum og hlutleysis því etv. ekki gætt.
    1
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Orkubú Vestfjarða: „Það er álit fyrirtækisins að vindorka og vatnsafl geti unnið mjög vel saman, ..."
    Erlendis eru einmitt uppistöðulón notuð til jöfnunar. Á Íslandi eru mörg uppistöðulón en til orkujöfnunar þurfa fyrirtækin þá að vinna saman.
    Þegar vindur blæs hvílir rafmagnsframleiðslan úr vatnsafli eða minnkar og lónin fyllast, við logn má svo tæma lónin hraðar en ella í þeirri vissu að lognið varar aldrei lengi.
    Vandamálið er ekki tæknilegs eðlis heldur viðskiptalegt vandamál, hvernig fyrirtækin gera upp við hvert annað fyrir greiðann.
    Svo má bæta 3. kostinn við: photovoltaic á útlensku, mjög stöðug og fyrirsjáanleg framleiðsla á rafmagni frá mars til óktober. Núna eru m.a.s. Norðmenn að tala um hana og það jafnvel mun norðar en við erum.
    Kerfin verða auðvitað að vera samanlögð mun öflugri en stöðuga eftirspurnin krefst en hugsanleg umframorka gæti nýst til framleiðslu á vetni eða annari orku til útflutnings.
    1
    • Geir Gudmundsson skrifaði
      Til að nýta vatnsafl til sveiflujöfnunar í raforkukerfinu, þarf að auka aflgetu vatnsaflsvirkjanna, en við það eykst ekki orkuframleiðslan, því hún er háð árlegu vatnsstreymi í gegnum virkjunina, sem aftur er háð úrkomunni og vatnasviðinu. Fleiri aflvélar sem keyra á lægri nýti kostar auka fjárfestingu án þess að hægt sé að selja meira magn raforku. Því þarf raforkuverðið að hækka, og sá kostaður lendir væntanlega á vindorkunni sem þarf að kaupa aukið sveiflukennt afl af vatnsaflvirkjunum.
      Stundum er samt erfitt að auka aflið. Hámarksafl Fljótsdalsvirkjunar (Kárahnjúkar) takmarkast af stærð aðfallsganganna sem hafa ákveðið hámarksstreymi. Ef tvöfalda ætti afl Fljótsdalsvirkjunar þyrfti sennilega að leggja önnur göng (ein lengstu aðfallsgöng í heimi) frá Hálslóni niður í virkjun. Þannig væri hægt að sveiflujafna um 150 vindmyllur með 5 MW uppsett afl. Sumstaðar er þó auðveldara að auka aflgetu vatnsaflsvirkjunar, jafnvel byggja pumped-storage virkjun, eins og er í flestum löndum til að jafna sveiflur í raforkunotkun. Í Noregi eru sveifluafls virkjanir upp á 1,5 GW, eða helmingurinn af því rafafli sem er á Íslandi. En svo megum við ekki gleyma að núna þarf að virkja mikið fyrir erfiðustu orkuskiptin (skip og flugvélar) og rafeldsneytisframleiðsla þarf ekki stöðugt afl til að vera hagkvæm, getur jafvel verið hagkvæmari á ódýru ótryggu afli.
      https://en.wikipedia.org/wiki/Pumped-storage_hydroelectricity
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár