Flokkur

Raforka

Greinar

Fimmtíu ára gömul byggðalína myndar flöskuháls
Fréttir

Fimm­tíu ára göm­ul byggðalína mynd­ar flösku­háls

Ástæða raf­orku­skorts á viss­um tím­um á ákveðn­um svæð­um skrif­ast á ónæga flutn­ings­getu raf­orku­kerf­is­ins. Upp­bygg­ing nýrr­ar byggðalínu er haf­in en langt er í að þeim fram­kvæmd­um ljúki. Á með­an streym­ir vatn á yf­ir­falli yf­ir virkj­an­ir sem hægt væri að nýta til raf­orku­fram­leiðslu á sama tíma og raf­magn vant­ar ann­ars stað­ar á land­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu