Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Mannkyninu stafar alltaf ógn af mannkyninu“

Spenn­andi og já­kvæð­ar fram­far­ir eru að eiga sér stað í heimi gervi­greind­ar líkt og mállíkan­ið GPT-4, nýj­asta af­urð gervi­greind­ar­fyr­ir­tæk­is­ins OpenAI, sýn­ir, en það kann meira að segja ís­lensku. Katla Ás­geirs­dótt­ir, við­skipta­þró­un­ar­stjóri mál­tæknifyr­ir­tæk­is­ins Mið­eind­ar, seg­ir það fara eft­ir því hvernig við not­um gervi­greind­ina hvort ein­hverj­um stafi ógn af henni.

„Mannkyninu stafar alltaf ógn af mannkyninu“
Allt mögulegt Möguleikar gervigreindar takmarkast aðallega af hugmyndaflugi okkar sjálfra að sögn Kötlu Ásgeirsdóttur, viðskiptaþróunarstjóra máltæknifyrirtækisins Miðeindar, sem tók þátt í að gera íslensku hluta af mállíkaninu GPT-4, nýjustu afurð gervigreindarfyrirtækisins OpenAI. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Hvað á ég að hafa í matinn?“ og „Getur þú skrifað starfsumsókn fyrir mig?“ eru á meðal spurninga sem samtalsgreindin ChatGPT, afurð mállíkansins GPT-4, fer létt með að svara og einfalda þannig líf okkar með ýmsum hætti. Um er að ræða nýjustu afurð bandaríska fyrirtækisins OpenAI, sem er þekkt fyrir nýstárlegar gervigreindarlausnir. Nýjasta útgáfan, GPT-4, er nokkuð lunkin í íslensku og þar hefur íslenska máltæknifyrirtækið Miðeind gegnt lykilhlutverki. 

Hvað er í matinn?Spjallmennið ChatGPT getur aðstoðað við ýmislegt daglegt amstur, eins og hvað á að vera í matinn?

„Möguleikarnir varðandi þessa tækni takmarkast aðallega af hugmyndaflugi okkar sjálfra,“ segir Katla Ásgeirsdóttir, viðskiptaþróunarstjóri Miðeindar. GPT-4 var kynnt í síðustu viku en samstarf Miðeindar og OpenAI hófst í kjölfar heimsóknar forseta Íslands og sendinefndar til höfuðstöðva OpenAI í San Francisco síðasta vor. 

Viðtökurnar voru framar vonum og eru langir biðlistar eftir prófunaraðgangi að GPT-4. „Öll sem hafa áhuga á að prófa þetta …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár