Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Mannkyninu stafar alltaf ógn af mannkyninu“

Spenn­andi og já­kvæð­ar fram­far­ir eru að eiga sér stað í heimi gervi­greind­ar líkt og mállíkan­ið GPT-4, nýj­asta af­urð gervi­greind­ar­fyr­ir­tæk­is­ins OpenAI, sýn­ir, en það kann meira að segja ís­lensku. Katla Ás­geirs­dótt­ir, við­skipta­þró­un­ar­stjóri mál­tæknifyr­ir­tæk­is­ins Mið­eind­ar, seg­ir það fara eft­ir því hvernig við not­um gervi­greind­ina hvort ein­hverj­um stafi ógn af henni.

„Mannkyninu stafar alltaf ógn af mannkyninu“
Allt mögulegt Möguleikar gervigreindar takmarkast aðallega af hugmyndaflugi okkar sjálfra að sögn Kötlu Ásgeirsdóttur, viðskiptaþróunarstjóra máltæknifyrirtækisins Miðeindar, sem tók þátt í að gera íslensku hluta af mállíkaninu GPT-4, nýjustu afurð gervigreindarfyrirtækisins OpenAI. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Hvað á ég að hafa í matinn?“ og „Getur þú skrifað starfsumsókn fyrir mig?“ eru á meðal spurninga sem samtalsgreindin ChatGPT, afurð mállíkansins GPT-4, fer létt með að svara og einfalda þannig líf okkar með ýmsum hætti. Um er að ræða nýjustu afurð bandaríska fyrirtækisins OpenAI, sem er þekkt fyrir nýstárlegar gervigreindarlausnir. Nýjasta útgáfan, GPT-4, er nokkuð lunkin í íslensku og þar hefur íslenska máltæknifyrirtækið Miðeind gegnt lykilhlutverki. 

Hvað er í matinn?Spjallmennið ChatGPT getur aðstoðað við ýmislegt daglegt amstur, eins og hvað á að vera í matinn?

„Möguleikarnir varðandi þessa tækni takmarkast aðallega af hugmyndaflugi okkar sjálfra,“ segir Katla Ásgeirsdóttir, viðskiptaþróunarstjóri Miðeindar. GPT-4 var kynnt í síðustu viku en samstarf Miðeindar og OpenAI hófst í kjölfar heimsóknar forseta Íslands og sendinefndar til höfuðstöðva OpenAI í San Francisco síðasta vor. 

Viðtökurnar voru framar vonum og eru langir biðlistar eftir prófunaraðgangi að GPT-4. „Öll sem hafa áhuga á að prófa þetta …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu