Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ríkið og Lindarhvoll sýknuð í Klakkamálinu

Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur sýkn­aði ís­lenska rík­ið og Lind­ar­hvol af kröf­um Frigus­ar vegna söl­unn­ar á Klakka sem áð­ur hét Ex­ista.

Ríkið og Lindarhvoll sýknuð í Klakkamálinu
Ekki erindi sem erfiði Ekki var fallist á kröfur Frigusar II, sem meðal annars í eigu þeirra Lýðs og Ágústs Guðmundssona, sem oftast eru kenndir við Bakkavör.

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið og Lindarhvol ehf. af kröfum Frigusar II ehf. Frigus krafðist bóta vegna sölu á eignarhlut ríkisins í Klakka, sem Lindarhvoll sá um. Fór Frigus fram á að fá um 650 milljónir króna í bætur og byggði á því að söluferlið hefði verið meingallað. Á það féllst dómurinn ekki.

Klakki, sem áður hét Exista, var ein þeirra eigna sem kom í fang ríkisins í tengslum við stöðugleikaframlög slitabúa bankanna. Lindarhvoll var sett á fót a fjármálaráðherra til að þess að koma þeim eignum í verð og seldi félagið Klakka árið 2016.

Frigus var eitt þriggja félaga sem lagði fram kauptilboð í Klakka, þó ekki hið hæsta. Frigus er í eigu Sigurðar Valtýssonar og bræðrannan Ágústs og Lýðs Guðmundssona sem alla jafna eru kenndir við Bakkavör. Fyrir fjármálahrun var Bakkavör aðaleigandi Exista.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár