Ríkið og Lindarhvoll sýknuð í Klakkamálinu

Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur sýkn­aði ís­lenska rík­ið og Lind­ar­hvol af kröf­um Frigus­ar vegna söl­unn­ar á Klakka sem áð­ur hét Ex­ista.

Ríkið og Lindarhvoll sýknuð í Klakkamálinu
Ekki erindi sem erfiði Ekki var fallist á kröfur Frigusar II, sem meðal annars í eigu þeirra Lýðs og Ágústs Guðmundssona, sem oftast eru kenndir við Bakkavör.

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið og Lindarhvol ehf. af kröfum Frigusar II ehf. Frigus krafðist bóta vegna sölu á eignarhlut ríkisins í Klakka, sem Lindarhvoll sá um. Fór Frigus fram á að fá um 650 milljónir króna í bætur og byggði á því að söluferlið hefði verið meingallað. Á það féllst dómurinn ekki.

Klakki, sem áður hét Exista, var ein þeirra eigna sem kom í fang ríkisins í tengslum við stöðugleikaframlög slitabúa bankanna. Lindarhvoll var sett á fót a fjármálaráðherra til að þess að koma þeim eignum í verð og seldi félagið Klakka árið 2016.

Frigus var eitt þriggja félaga sem lagði fram kauptilboð í Klakka, þó ekki hið hæsta. Frigus er í eigu Sigurðar Valtýssonar og bræðrannan Ágústs og Lýðs Guðmundssona sem alla jafna eru kenndir við Bakkavör. Fyrir fjármálahrun var Bakkavör aðaleigandi Exista.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár