Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ríkið og Lindarhvoll sýknuð í Klakkamálinu

Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur sýkn­aði ís­lenska rík­ið og Lind­ar­hvol af kröf­um Frigus­ar vegna söl­unn­ar á Klakka sem áð­ur hét Ex­ista.

Ríkið og Lindarhvoll sýknuð í Klakkamálinu
Ekki erindi sem erfiði Ekki var fallist á kröfur Frigusar II, sem meðal annars í eigu þeirra Lýðs og Ágústs Guðmundssona, sem oftast eru kenndir við Bakkavör.

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið og Lindarhvol ehf. af kröfum Frigusar II ehf. Frigus krafðist bóta vegna sölu á eignarhlut ríkisins í Klakka, sem Lindarhvoll sá um. Fór Frigus fram á að fá um 650 milljónir króna í bætur og byggði á því að söluferlið hefði verið meingallað. Á það féllst dómurinn ekki.

Klakki, sem áður hét Exista, var ein þeirra eigna sem kom í fang ríkisins í tengslum við stöðugleikaframlög slitabúa bankanna. Lindarhvoll var sett á fót a fjármálaráðherra til að þess að koma þeim eignum í verð og seldi félagið Klakka árið 2016.

Frigus var eitt þriggja félaga sem lagði fram kauptilboð í Klakka, þó ekki hið hæsta. Frigus er í eigu Sigurðar Valtýssonar og bræðrannan Ágústs og Lýðs Guðmundssona sem alla jafna eru kenndir við Bakkavör. Fyrir fjármálahrun var Bakkavör aðaleigandi Exista.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár